| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| S50Bxx flækjur á M5x seríu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28896 |
Page 1 of 2 |
| Author: | fart [ Sat 19. Apr 2008 10:37 ] |
| Post subject: | S50Bxx flækjur á M5x seríu |
Hæ snillingar, Ég er með flækjurnar úr græna á Ebay og var að fá spurningu frá einum hvort þær passa á E36 325 coupe 24v (er það ekki M50) Hvað segja menn? |
|
| Author: | gunnar [ Sat 19. Apr 2008 11:07 ] |
| Post subject: | |
Ef þetta passar á M52 þá gæti maður alveg haft áhuga |
|
| Author: | doddi1 [ Sat 19. Apr 2008 11:15 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Ef þetta passar á M52 þá gæti maður alveg haft áhuga
já ég líka, hvað ertu að setja á þetta |
|
| Author: | Stefan325i [ Sat 19. Apr 2008 12:09 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Ef þetta passar á M52 þá gæti maður alveg haft áhuga
Þetta passsar ekki hjá þér, en gunni lét þetta passa hjá sér með S50 mótorinn, þurfit að breita aðeins einum runnernum því hann rakst í bílinn. |
|
| Author: | gunnar [ Sat 19. Apr 2008 12:10 ] |
| Post subject: | |
| Author: | gstuning [ Sat 19. Apr 2008 13:23 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: :x jæja það er ágætt líka bara, þá þarf ég ekki að græja pening í þetta
ég gæti nú samt átt S50 pústið enda í enda ef það er ekki búið að henda því |
|
| Author: | gunnar [ Sat 19. Apr 2008 13:34 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: gunnar wrote: :x jæja það er ágætt líka bara, þá þarf ég ekki að græja pening í þetta ég gæti nú samt átt S50 pústið enda í enda ef það er ekki búið að henda því Og passar það á mótorinn hjá mér eða ? Eru þessar S50 flækjur að flæða betur heldur en orginalinn ? |
|
| Author: | gstuning [ Sat 19. Apr 2008 13:43 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: gstuning wrote: gunnar wrote: :x jæja það er ágætt líka bara, þá þarf ég ekki að græja pening í þetta ég gæti nú samt átt S50 pústið enda í enda ef það er ekki búið að henda því Og passar það á mótorinn hjá mér eða ? Eru þessar S50 flækjur að flæða betur heldur en orginalinn ? þær myndu gera það held ég, bílinn mældist 274hö með þessu pústi, og í miðjunni er "2.5 "þrenging" sem ég myndi sjálfur vilja hafa sem "3 bút. auðvelt að skipta. Ekki gera ráð fyrir því að þetta púst sé á lausu þar sem ég mun ekki hafa tíma fyrr enn í júlí í besta lagi til að athuga |
|
| Author: | gunnar [ Sat 19. Apr 2008 13:51 ] |
| Post subject: | |
Allt í góðu, við prufum kannski að skoða þetta bara í sumar ef málin standa þannig. Ég þarf að fara í að taka hvarfa og svona undan , þannig það væri nú ekkert leiðinlegt bara að skipta alveg um púst svo sem. |
|
| Author: | fart [ Sat 19. Apr 2008 14:21 ] |
| Post subject: | |
Flækjurnar eru á ebay.de notendanafn sveinn_h Byrjunarverð 250júrur og kaupa núna 500 fair price held ég bara, klaufaskapur að selja, en maður getur alltaf keypt aftur. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 19. Apr 2008 14:27 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Flækjurnar eru á ebay.de notendanafn sveinn_h
Byrjunarverð 250júrur og kaupa núna 500 fair price held ég bara, klaufaskapur að selja, en maður getur alltaf keypt aftur. |
|
| Author: | fart [ Sat 19. Apr 2008 15:06 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: Flækjurnar eru á ebay.de notendanafn sveinn_h Byrjunarverð 250júrur og kaupa núna 500 fair price held ég bara, klaufaskapur að selja, en maður getur alltaf keypt aftur. Ágætist díll, en því miður er discount á vörum sem maður setur á Ebay.de ef maður er ekki fluent á Þýsku. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 19. Apr 2008 20:43 ] |
| Post subject: | |
Þetta á að passa á M50/M52 platformið líka.... skilst mér.... |
|
| Author: | Alpina [ Sat 19. Apr 2008 20:55 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Þetta á að passa á M50/M52 platformið líka.... :skilst mér....
|
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2008 16:13 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Þetta á að passa á M50/M52 platformið líka.... :skilst mér.... Ég allavega ætlaði að kaupa flækjur fyrir M50.. og þá var tekið fram að þær pössuðu á S50/S52/S54 & M50/M52/M54 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|