Þar sem að við búum á Íslandi og skiptir okkur ekki svo mikið hvar við verslum á hvaða ebay og svona,
þá tók ég eftir því að ebay er allt linkað að einhverju marki
t,d er sama login á öllum ebay í heiminum, og maður er að bjóða í eitthvað á ebay.de en loggar sig inn á ebay.com og kíkir á hlutinn þá er allt á ensku nema lýsinginn sem var gefinn á þýsku, þokkalega sniðugt,
Það sem ég tók einnig eftir er að ef maður leitar að t,d BMW motor á ebay.com þá kemur listi yfir allt í USA, en ef maður breyttir .com í .co.uk þá kemur leitin í bretlandi, og ef maður breyttir í .de þá kemur leitin í þýskalandi,
Þannig að ég var að spá er ekki einhver sniðugur sem er til í að skrifa html fyrir okkur og þá er hægt að setja inní leit og velja svo landið
þá opnast það í nýjum glugga maður getur líka valið fleiri enn einn möguleika,
Held að þetta væri þokkalega sniðugt
hvenær kemur ebay.is spyr ég nú bara
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
