bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 09:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jám, eins og fyrirsögnin segir er ég forvitinn á að vita hver munurinn á eftirfarandi sjálfskiptingum er....

4HP-22/EH
og
4HP-22/H

Getur verið að E standi fyrir rafmagnstengingar í tengslum við E-M-S takkann?

Mín spurning með öðrum orðum...
Get ég tekið 4HP-22/EH skiptingu sem er í E32 730i M30 og sett hana í E28 520i M20 sem er með 4HP-22/H skiptingu ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Jám, eins og fyrirsögnin segir er ég forvitinn á að vita hver munurinn á eftirfarandi sjálfskiptingum er....

4HP-22/EH
og
4HP-22/H

Getur verið að E standi fyrir rafmagnstengingar í tengslum við E-M-S takkann?

Mín spurning með öðrum orðum...
Get ég tekið 4HP-22/EH skiptingu sem er í E32 730i M30 og sett hana í E28 520i M20 sem er með 4HP-22/H skiptingu ?


Það er hellings munur á diskum úr M30 trans vs E28 M20 trans

en EH er líklega rétt skotið hjá þér .. þeas ef tranny klikkar fer hún í LIMP-mode -->> 3. gír ásamt ESM möguleikunum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvernig meinaru munur á diskum.
Er þetta ekki eins einfalt og það hljómar....þeas 4HP22 er ekki eins og Getrag 265....allt eins ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ég er ekki búin að finna nein solid svör við þessu en ég samt eiginlega vissum að þetta "EH" sé S/E/M takkinn... þar sem allir tala um það sé það á forum , allavega tala allir um að EH það sé "electronic module"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 06:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Hvernig meinaru munur á diskum.
Er þetta ekki eins einfalt og það hljómar....þeas 4HP22 er ekki eins og Getrag 265....allt eins ?
+

Nei,, að því ég best veit er HP 18 í 525 M50 og M60 B30
en varðandi afl og þessháttar er oem sterkari fyrir v8 3.0 en IL6 2.5

ÆTLA ekki að fullyrða en held það..

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
srr wrote:
Hvernig meinaru munur á diskum.
Er þetta ekki eins einfalt og það hljómar....þeas 4HP22 er ekki eins og Getrag 265....allt eins ?
+

Nei,, að því ég best veit er HP 18 í 525 M50 og M60 B30
en varðandi afl og þessháttar er oem sterkari fyrir v8 3.0 en IL6 2.5

ÆTLA ekki að fullyrða en held það..

??? M50 og M60?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 09:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 17. Feb 2008 11:24
Posts: 184
Location: Keflavík
srr wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Hvernig meinaru munur á diskum.
Er þetta ekki eins einfalt og það hljómar....þeas 4HP22 er ekki eins og Getrag 265....allt eins ?
+

Nei,, að því ég best veit er HP 18 í 525 M50 og M60 B30
en varðandi afl og þessháttar er oem sterkari fyrir v8 3.0 en IL6 2.5

ÆTLA ekki að fullyrða en held það..

??? M50 og M60?


http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M50
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M60

:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Stebbimj wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Hvernig meinaru munur á diskum.
Er þetta ekki eins einfalt og það hljómar....þeas 4HP22 er ekki eins og Getrag 265....allt eins ?
+

Nei,, að því ég best veit er HP 18 í 525 M50 og M60 B30
en varðandi afl og þessháttar er oem sterkari fyrir v8 3.0 en IL6 2.5

ÆTLA ekki að fullyrða en held það..

??? M50 og M60?


http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M50
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M60

:wink:

Well döh, ég er ekki vitlaus sko.
Sá bara ekki hvað þær tengdust spurningunni minni um M20 vs M30 :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 17:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég held þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af muni á innvolsi í 4hp22 skiptingum, munurinn ætti ekki að vera neitt sem skiptir máli.
Ég er ekki klár á muninum á þessu EH þarna, en mig minnir að Sæmi hafi einhvern tíman sett 4hp22 skiptingu úr e28 í e32 eða eitthvað svoleiðis og þá hafi ekki virkað S E M takkinn vegna þess að skiptingin var af eldri týpu, vona að ég sé ekki að bulla.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þannig að skipting úr E32 730i "ætti" að virka í E28 520i ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Þannig að skipting úr E32 730i "ætti" að virka í E28 520i ?


Já.. ef þú blindar EMS annars fer skiptingin í NEYÐARPRÓGRAMIÐ

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
srr wrote:
Þannig að skipting úr E32 730i "ætti" að virka í E28 520i ?


Já.. ef þú blindar EMS annars fer skiptingin í NEYÐARPRÓGRAMIÐ

Hvernig geri ég það? :oops:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Þannig að skipting úr E32 730i "ætti" að virka í E28 520i ?


Já.. ef þú blindar EMS annars fer skiptingin í NEYÐARPRÓGRAMIÐ

Hvernig geri ég það? :oops:


HAFÐU samband við skúra-BJARKA 8957866 hann VEIT ......ALLT um þetta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
...
HAFÐU samband við skúra-BJARKA 8957866 hann VEIT ......ALLT um þetta

Og deildu svo hér með okkur :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group