bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Misvísandi rúðuþurrkur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28649
Page 1 of 1

Author:  hjortur [ Tue 08. Apr 2008 17:19 ]
Post subject:  Misvísandi rúðuþurrkur

Hefur einhver hérna lent í því að rúðuþurrkurnar stoppa í mismunandi stöðu í hvert skipti ?

Bíllinn hjá mér tók upp á þessu um daginn. Rúðuþurrkurnar hreyfast alveg eðlilega fram og til baka en stoppa aðeins fyrir ofan eðlilega stöðu.

Ég hef enga aðstöðu í af rífa þetta í sundur, þannig ef einhver hefur lent í þessu get ég allavega ákveðið hvort hann fær að heimsækja verkstæði ef ég get ekki gert þetta út á stæði.

Author:  slapi [ Tue 08. Apr 2008 22:29 ]
Post subject: 

Það hefur losnað upp á festingunni sem festir þurrkubrakketið við mótorinn.
Gerist víst eitthvað í E46 , er ekkert stórmál að laga en djöfull þröngt að komast að þessu , óþarfi að taka brakketið úr fyrir vanann mann.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/