bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 01:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
Image

Þannig er mál með vexti að þegar að ég fékk ljósin þá voru peruunitin með perunum tregar að haldast í perustæðinu. Þegar á leið þá voru nokkrar farnar að hreinlega detta úr stæðunum og voru lausar í lokinu, (lokinu sem hlýfir perustæðunum).
Perurnar voru smelltar í lítil unit og unitunum svo smellt inn í stæðin. Núna er kominn ruglingur á þetta allt því að ég veit ekki hvaða perur voru hvar og t.d. þá kemur bremsuljósið ekki hjá mér núna einhverra hluta vegna.
Ég vill hafa þetta rétt tengt allt saman 100% og ég finn ekki leiðbeiningar á netinu. Er einhver klár hérna sem að á hugasanlega svart á hvítu leiðbeiningar eða kort yfir hvar hvaða unit og hvaða pera á að vera hvar.

http://image.bizrate.com/resize?sq=160& ... &mid=67488
Þarna er légleg mynd af svona perustæðauniti.
Í svona unit eru perurnar settar í. svo er unitunum smellt inn í stæðin og hertar vingjarnlega með að snúa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 09:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Eru ekki bara "tittirnir" á peru stæðinnu eða ljósinnu sjálfu brotnar

????

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 10:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
það eru til fleiri staðir en offtopic sem hægt er að pósta í :wink:

Ég færði þetta yfir í tæknilegar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 11:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
BlitZ3r wrote:
Eru ekki bara "tittirnir" á peru stæðinnu eða ljósinnu sjálfu brotnar

????


Er ekki viss sko . .ég er að hugsa bara um að fara í tb eða eitthvað og borga einhverjum fyrir að raða þessu upp aftur . .


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group