bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
skoðun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28640 |
Page 1 of 1 |
Author: | finnbogi [ Tue 08. Apr 2008 08:54 ] |
Post subject: | skoðun |
slepp ég í gegnum skoðun það eru tvær númeraplötu perur að aftan og önnur farin fæ ég endurskoðun út á það ? ![]() |
Author: | maxel [ Tue 08. Apr 2008 08:56 ] |
Post subject: | |
Af hverju kaupiru ekki bara peru? ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 08. Apr 2008 08:58 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Af hverju kaupiru ekki bara peru?
![]() x2 |
Author: | jens [ Tue 08. Apr 2008 09:05 ] |
Post subject: | |
Þú færð ábendingu og sleppur með það en ef ábendingar eru 2 að mig minni þá færðu endurskoðun |
Author: | gunnar [ Tue 08. Apr 2008 09:08 ] |
Post subject: | |
Þetta er nú hámark letinnar, þú ferð bara og skiptir um þessar perur ![]() |
Author: | finnbogi [ Tue 08. Apr 2008 09:10 ] |
Post subject: | |
reyndi E30 %$#%&/#$ skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 08. Apr 2008 09:33 ] |
Post subject: | |
finnbogi wrote: reyndi
E30 %$#%&/#$ skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið ![]() Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót. |
Author: | finnbogi [ Tue 08. Apr 2008 10:07 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: finnbogi wrote: reyndi E30 %$#%&/#$ skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið ![]() Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót. ok geri það bara og næ í weissgripið mitt þá hlít ég að ná þessu ef ég brýt þetta ekki áður bara gay að það séu ekki ryðfríar skrúfur þarna ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 08. Apr 2008 13:12 ] |
Post subject: | |
finnbogi wrote: gunnar wrote: finnbogi wrote: reyndi E30 %$#%&/#$ skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið ![]() Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót. ok geri það bara og næ í weissgripið mitt þá hlít ég að ná þessu ef ég brýt þetta ekki áður bara gay að það séu ekki ryðfríar skrúfur þarna ![]() Hvort viltu að bíllinn eða skúfurnar ryðgi ![]() |
Author: | finnbogi [ Tue 08. Apr 2008 14:08 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: finnbogi wrote: gunnar wrote: finnbogi wrote: reyndi E30 %$#%&/#$ skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið ![]() Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót. ok geri það bara og næ í weissgripið mitt þá hlít ég að ná þessu ef ég brýt þetta ekki áður bara gay að það séu ekki ryðfríar skrúfur þarna ![]() Hvort viltu að bíllinn eða skúfurnar ryðgi ![]() hehe auðvitað skrúfu helvítin þá bölva ég bara perunni afhverju er hún ekki ódrepandi ![]() |
Author: | Mazi! [ Tue 08. Apr 2008 14:58 ] |
Post subject: | |
Smá Offtopic ![]() |
Author: | JonHrafn [ Tue 08. Apr 2008 16:00 ] |
Post subject: | |
Fregnir herma að aðalskoðun í hafnafirði sé ekkert að nöldra útaf óþarfa tittlingaskít. Meðan öryggisatriðin eru í lagi þá fá menn skoðun. Mér var ráðlagt að fara þangað með hiluxinn, meiri líkur á að sleppa í gegn með smotterí eins og að það eru ekki hlífar yfir vinnuljósum sem snúa aftur. Kastarar að framan eru ekki tengdir gegnum háa geislan osfr. |
Author: | burgerking [ Wed 09. Apr 2008 22:06 ] |
Post subject: | |
Það má vera hellingur að og maður fær fulla skoðun, ég var einmitt með minn e30 í skoðun og það vantaði víst e-ð fullt af ljósum, og ef að aðalljósin mín hefðu verið stillt (það er e-h fucked skrufan sem maður skrúfar til að stilla það) þá hefði ég fengið fulla skoðun.. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |