bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ultrascallmodule https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28612 |
Page 1 of 1 |
Author: | hjá [ Mon 07. Apr 2008 10:32 ] |
Post subject: | ultrascallmodule |
í toppnum hvað er þetta ? |
Author: | gunnar [ Mon 07. Apr 2008 10:34 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Engin skjöl fundust með leitarstrengnum ultrascallmodule. Google er alla vega ekki vinur þinn. |
Author: | Danni [ Mon 07. Apr 2008 14:10 ] |
Post subject: | |
Ég Googlaði Ultraschall BMW og fann t.d. þessa mynd: ![]() Ásamt einhvað spjallborð á þýsku þar sem PDC á E39 var nefnt. Þannig ég geri ráð fyrir því að þetta séu fjarlægðarskynjararar. |
Author: | hjá [ Mon 07. Apr 2008 16:36 ] |
Post subject: | skynjarar |
þetta eru einhverjar díóður 4 stk. í toppnum og vísa framm og aftur, mér datt í hug þjófavarnadæmi eitthvað, en bíllinn er fátæklegur 318 03 árg |
Author: | bjornvil [ Mon 07. Apr 2008 16:52 ] |
Post subject: | |
Ultraschall = Ultrasonic, ultrasound samkvæmt http://www.tranexp.com:2000/Translate/result.shtml |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 07. Apr 2008 18:45 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Ultraschall = Ultrasonic, ultrasound samkvæmt http://www.tranexp.com:2000/Translate/result.shtml
þjófavarnar sírenan ? ![]() |
Author: | Danni [ Mon 07. Apr 2008 19:15 ] |
Post subject: | Re: skynjarar |
hjá wrote: þetta eru einhverjar díóður 4 stk. í toppnum og vísa framm og aftur, mér datt í hug þjófavarnadæmi eitthvað, en bíllinn er fátæklegur 318 03 árg
Það getur alveg verið þjófavörnin. Man í gamla 540 var OEM þjófavörn og þar var svona dót í toppnum, spurði að því í B&L hvað þetta var og mér var sagt að þetta var hreyfiskynjarinn fyrir þjófavörnina. Sannreyndi þetta með að læsa bílnum með rúðuna niðri, setti svo hendina inn í bíl og veifaði henni án þess að snerta bílinn og þjófavörnin fór í gang. Kæmi mér ekki á óvart ef að hreyfiskynjararnir eru ultrasonic alveg eins og fjarlægðarskynjarar utan á bílnum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |