bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felguvesen / spacerar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28600 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Sun 06. Apr 2008 19:52 ] |
Post subject: | Felguvesen / spacerar |
Langar að forvitnast hvað breiða spacera menn eru með á E30, ég ætlaði að setja sumarfelgurnar undir hjá mér áðan en lenti í vandræðum að framan því bremsudælan rekst utan í felguna. Ég er með ET40 og 5mm spacera. Á einhvar breiðari spacera fyrir mig og þarf ég þá ekki að fá lengri bolta, hvar fæ ég þá. |
Author: | bmabi [ Sun 06. Apr 2008 19:57 ] |
Post subject: | |
ég er með 3cm allan hringinn |
Author: | Djofullinn [ Sun 06. Apr 2008 21:08 ] |
Post subject: | |
bmabi wrote: ég er með 3cm allan hringinn Jááááá það eru nokkuð feitir spacerar
|
Author: | bmabi [ Sun 06. Apr 2008 21:13 ] |
Post subject: | |
já og þeir voru ekki svo dýrir |
Author: | Djofullinn [ Sun 06. Apr 2008 21:25 ] |
Post subject: | |
bmabi wrote: já og þeir voru ekki svo dýrir
Hvar keyptiru þá? |
Author: | bmabi [ Sun 06. Apr 2008 21:36 ] |
Post subject: | |
bilabúð benna |
Author: | jens [ Sun 06. Apr 2008 21:46 ] |
Post subject: | |
Þurftir þú ekki að skipta um felgubolta í samræmi. |
Author: | bmabi [ Sun 06. Apr 2008 22:03 ] |
Post subject: | |
nei notaði orginal til að festa þá og svo rær til að festa felgurnar http://cgi.ebay.com/ebaymotors/M2-4X100 ... otohosting |
Author: | Aron Andrew [ Mon 07. Apr 2008 00:19 ] |
Post subject: | |
Ertu með 30mm spacera?!?! Hvaða felgur ertu að runna? Áttu mynd? |
Author: | bmabi [ Mon 07. Apr 2008 00:40 ] |
Post subject: | |
ég er ekki búinn að setja upp myndir en þær koma |
Author: | Mazi! [ Mon 07. Apr 2008 00:50 ] |
Post subject: | |
bmabi wrote: ég er ekki búinn að setja upp myndir en þær koma
Undir hvernig bíl er þetta? ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 07. Apr 2008 00:52 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: bmabi wrote: ég er ekki búinn að setja upp myndir en þær koma Undir hvernig bíl er þetta? ![]() Aðal forvitnin er ...hvernig felgur ?? |
Author: | bmabi [ Mon 07. Apr 2008 03:20 ] |
Post subject: | |
þetta er eins felga og er undir mínum http://adaptivestrategies.com/alessioEURO.jpg p.s ég er með e30 |
Author: | Mazi! [ Mon 07. Apr 2008 08:28 ] |
Post subject: | |
bmabi wrote: þetta er eins felga og er undir mínum
http://adaptivestrategies.com/alessioEURO.jpg p.s ég er með e30 þessar felgur lúkka nú ekkert svo illa ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 07. Apr 2008 09:12 ] |
Post subject: | Re: Felguvesen / spacerar |
jens wrote: Langar að forvitnast hvað breiða spacera menn eru með á E30, ég ætlaði að setja sumarfelgurnar undir hjá mér áðan en lenti í vandræðum að framan því bremsudælan rekst utan í felguna. Ég er með ET40 og 5mm spacera. Á einhvar breiðari spacera fyrir mig og þarf ég þá ekki að fá lengri bolta, hvar fæ ég þá.
Allt yfir 5mm spacera þarftu að græja lengri bolta í samræmi við breiddina á spacerunum, með ET 40 felgum myndi ég taka 15mm spacera að framan og 20 að aftan |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |