bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 17:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Hefur einhver hérna lent í því að rúðuþurrkurnar stoppa í mismunandi stöðu í hvert skipti ?

Bíllinn hjá mér tók upp á þessu um daginn. Rúðuþurrkurnar hreyfast alveg eðlilega fram og til baka en stoppa aðeins fyrir ofan eðlilega stöðu.

Ég hef enga aðstöðu í af rífa þetta í sundur, þannig ef einhver hefur lent í þessu get ég allavega ákveðið hvort hann fær að heimsækja verkstæði ef ég get ekki gert þetta út á stæði.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það hefur losnað upp á festingunni sem festir þurrkubrakketið við mótorinn.
Gerist víst eitthvað í E46 , er ekkert stórmál að laga en djöfull þröngt að komast að þessu , óþarfi að taka brakketið úr fyrir vanann mann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group