| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ljós í mælaborðinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28572 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Hreiðar [ Sat 05. Apr 2008 03:29 ] |
| Post subject: | Ljós í mælaborðinu |
Þegar ég kveikti á bílnum mínum í morgun kom ljós af bílnum eins og þegar maður opnar hurðina, en ljósið fór ekki og það er svona lítið rautt ljós eins í horninu hjá þessu. Alveg fáranlega erfitt að útskýra þetta. Allavegana, þá lítur þetta ljós út eins og myndin af bílnum eins og þið vitið hvernig það lítur út, og það á bara að loga ef einhver er með opna hurð, og svo er svona lítið rautt ljós mynd af ljósamerkinu í horninu hjá þessu ljósi? Getur einhver bent mér á hvað þetta er, finn engar myndir af þessu ljósi á netinu, ef enginn skilur mig þá bara tek ég mynd af þessu á morgun og læt hana hingað inn |
|
| Author: | birkire [ Sat 05. Apr 2008 03:58 ] |
| Post subject: | |
Gæti verið að eitt stykki hurðaskynjari sé farinn. Lenti í svipuðu vandamáli á Hondunni, en það kom og fór.. mjög pirrandi þegar maður var með stillt á ljós við opnun, varð rafmagnslaus yfir nótt. Líklega sambandsleysi þá. Hætti svo allt í einu |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 05. Apr 2008 11:24 ] |
| Post subject: | |
Sprungin pera |
|
| Author: | Einsii [ Sat 05. Apr 2008 13:11 ] |
| Post subject: | Re: Ljós í mælaborðinu |
Hreizi wrote: Þegar ég kveikti á bílnum mínum í morgun kom ljós af bílnum eins og þegar maður opnar hurðina, en ljósið fór ekki og það er svona lítið rautt ljós eins í horninu hjá þessu. Alveg fáranlega erfitt að útskýra þetta. Allavegana, þá lítur þetta ljós út eins og myndin af bílnum eins og þið vitið hvernig það lítur út, og það á bara að loga ef einhver er með opna hurð, og svo er svona lítið rautt ljós mynd af ljósamerkinu í horninu hjá þessu ljósi? Getur einhver bent mér á hvað þetta er, finn engar myndir af þessu ljósi á netinu, ef enginn skilur mig þá bara tek ég mynd af þessu á morgun og læt hana hingað inn
Kíkja í Owners manualinn en já annars er það einsog Danni seigir, sprungin pera. Skrítið þetta check control í E46. |
|
| Author: | DABBI SIG [ Sat 05. Apr 2008 14:01 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bókað einhver sprungin pera... merkið á að sýna hvaða pera þetta er sem er sprungin... |
|
| Author: | Hreiðar [ Sun 06. Apr 2008 00:50 ] |
| Post subject: | |
Fattaði í morgun |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|