bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað eru boddípúðar á ensku?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28570
Page 1 of 1

Author:  doddi1 [ Fri 04. Apr 2008 23:43 ]
Post subject:  hvað eru boddípúðar á ensku?

er það nokkuð subframe mounts? eða bushings?

þarf að skipta um boddípúða og er að spá í að upgrade-a í þetta http://store.nexternal.com/shared/Store ... eland&All=

og hver er munurinn á þessu og hinu http://store.nexternal.com/shared/Store ... eland&All=


ef þetta er sami hlutur :oops: veit ekki skooooo...

hjálp :oops:

Author:  doddi1 [ Sat 05. Apr 2008 12:11 ]
Post subject:  Re: hvað eru boddípúðar á ensku?

doddi1 wrote:
er það nokkuð subframe mounts? eða bushings?

þarf að skipta um boddípúða og er að spá í að upgrade-a í þetta http://store.nexternal.com/shared/Store ... eland&All=

og hver er munurinn á þessu og hinu http://store.nexternal.com/shared/Store ... eland&All=


ef þetta er sami hlutur :oops: veit ekki skooooo...

hjálp :oops:

Author:  lulex [ Sat 05. Apr 2008 12:38 ]
Post subject: 

linkarnar virka ekki....


en ef þetta er poly foðringar, þá bara láta þig vita að bílinn verður allveg GRÍÐARLEGA hastur... :P


sem er bara meira race ef fólk er að tuða yfir þvi hvað bílinn er hastur(tell me about it)...


það er bara töff að vera meira race en aðrir 8)

Author:  doddi1 [ Sat 05. Apr 2008 14:29 ]
Post subject: 

lulex wrote:
linkarnar virka ekki....


en ef þetta er poly foðringar, þá bara láta þig vita að bílinn verður allveg GRÍÐARLEGA hastur... :P


sem er bara meira race ef fólk er að tuða yfir þvi hvað bílinn er hastur(tell me about it)...


það er bara töff að vera meira race en aðrir 8)


þetta eru rear subframe poly urethane bushings og

rear subframe mounts

Author:  jon mar [ Sun 06. Apr 2008 17:35 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
lulex wrote:
linkarnar virka ekki....


en ef þetta er poly foðringar, þá bara láta þig vita að bílinn verður allveg GRÍÐARLEGA hastur... :P


sem er bara meira race ef fólk er að tuða yfir þvi hvað bílinn er hastur(tell me about it)...


það er bara töff að vera meira race en aðrir 8)


þetta eru rear subframe poly urethane bushings og

rear subframe mounts


og hvað er það annað en fóðringar :lol:

Author:  doddi1 [ Sun 06. Apr 2008 17:41 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
doddi1 wrote:
lulex wrote:
linkarnar virka ekki....


en ef þetta er poly foðringar, þá bara láta þig vita að bílinn verður allveg GRÍÐARLEGA hastur... :P


sem er bara meira race ef fólk er að tuða yfir þvi hvað bílinn er hastur(tell me about it)...


það er bara töff að vera meira race en aðrir 8)


þetta eru rear subframe poly urethane bushings og

rear subframe mounts


og hvað er það annað en fóðringar :lol:


vá er þetta eitthvað erfitt? ég veit ekkert hvað þetta þýðir... þess vegna er ég að spyrja...

GOSH...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/