bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá Spurning til græjukarla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2856 |
Page 1 of 2 |
Author: | Dr. E31 [ Tue 30. Sep 2003 01:11 ] |
Post subject: | Smá Spurning til græjukarla |
Jæja, ég tók aðeins til í skottinu hjá mér, klæddi plötu í "botninn" á skottinu og er að reyna að gera þetta snyrtilegt. Spurning mín er hvort ég eigi að opna port á bassaboxinu eða ekki, ég þarf nefnilega að laga aðeins framan á því eins og sést á myndinni. |
Author: | GHR [ Tue 30. Sep 2003 13:26 ] |
Post subject: | |
Snyrtilegt hjá þér ![]() |
Author: | oskard [ Tue 30. Sep 2003 13:37 ] |
Post subject: | |
ég fíla portuð box betur en lokuð box í næstum öllum tilfellum... ég átti svona dls keilu í boxi og það var port á því boxi og soundaði rosa fínt |
Author: | BMW3 [ Tue 30. Sep 2003 14:14 ] |
Post subject: | |
þú færð mikið meiri bassa ef þú portar boxið |
Author: | Jss [ Tue 30. Sep 2003 14:34 ] |
Post subject: | |
BMW3 wrote: þú færð mikið meiri bassa ef þú portar boxið
Þú færð, í flestum tilfellum, dýpri bassa, en ekkert endilega meiri. |
Author: | BMW 318I [ Tue 30. Sep 2003 14:45 ] |
Post subject: | |
samkvæmt tölum uppgefnum á kenwood keilu sem félagi minn á þá færðu hærri dýpri bassa og aðeins lægri venjulegan bassa á opnu boxi en þetta fer eftir því hverni tónlist þú hlustar á þannig ef þú segjir mér hverni tón list þú hlustar á þá gæri ég komið með betra svar en svona það sem ég get sagt um munin er Opið(ported) dýpri og hærri bassi Lokað(seald) harðari og hraðari bassi þ.e. meira kick |
Author: | Svezel [ Tue 30. Sep 2003 14:56 ] |
Post subject: | |
Þetta fer nú líka eftir því hvað boxið er stórt hjá þér, portuð box eru alltaf töluvert stærri og ef boxið sem þú átt er hannað til að vera lokað þá verður það líklega verra við að porta það. |
Author: | BMW 318I [ Tue 30. Sep 2003 15:26 ] |
Post subject: | |
http://www.mcmantom.com/EN/utility/sub/cassa_reflex.htm hér er hægt að reikna hvað boxið á að vera stórt og portið langt |
Author: | iar [ Tue 30. Sep 2003 16:58 ] |
Post subject: | |
Afsakið fáfræðina en ... "porta boxið" ??? Hvurskonar aðgerð er þetta? ![]() |
Author: | oskard [ Tue 30. Sep 2003 17:01 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Afsakið fáfræðina en ... "porta boxið" ??? Hvurskonar aðgerð er þetta?
![]() gera svona... gat á það ![]() |
Author: | BMW 318I [ Tue 30. Sep 2003 17:14 ] |
Post subject: | |
Svona er lokað(seald) ![]() Svona er opið/portað(ported/vented) ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 01. Oct 2003 00:46 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir allar ábendingarnar, en ég ákvað að hafa það lokað, það hentar mínum tónlistarsmekk betur, ég prófaði að opna fyrir annað portið á því það kom ekki vel út að mínum mati. So ég lokaði þessum "götum" almennilega og klæddi uppá nýtt. NÚNA er þetta snyrtilegt! ![]() |
Author: | arnib [ Wed 01. Oct 2003 01:00 ] |
Post subject: | |
Frábær frágangur á þessu hjá þér! Hvernig gengur bassanum að komast inn í bíl ? ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 01. Oct 2003 01:28 ] |
Post subject: | |
Bassi... ![]() ![]() ![]() Hehe. Takk. Honum gengur það bara vel, ég vil hafa bassann soldið harðann, svo eru engir hilluhátalarar afturí, þeir voru fjarlægðir vegna þess að þeir vour fullir af vatni og voru ónýtir, svo að það er vel opið frá skottinu og frammí. |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 09. Oct 2003 23:30 ] |
Post subject: | ath |
Myndi reyna að Opna á milli skots og inní bíll . Mér hefur það fundist að einangrunninnn á milli tekur öll hljóð og bassa í burtu |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |