bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Losa soggreinapakkningu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28550 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Thu 03. Apr 2008 23:35 ] |
Post subject: | Losa soggreinapakkningu |
Hvernig er best/réttast að ná í burtu gamalli og pikkfastri soggreinapakkningu af heddinu? Ál vél og soggrein. Og er eitthvað val um lím þegar draslið er skrúfað aftur saman eða er bara eitt 'ríkislím'? Á það sama við um ventlalokspakkningu? |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 04. Apr 2008 02:24 ] |
Post subject: | |
Getur prófað að nota hitabyssu til að mýkja pakkninguna upp eða bara stinga hníf á milli og spenna hana frá. |
Author: | Einarsss [ Fri 04. Apr 2008 09:29 ] |
Post subject: | |
sporjárn er hentugt eða einhver mjór spaði |
Author: | zazou [ Fri 04. Apr 2008 10:39 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: sporjárn er hentugt eða einhver mjór spaði
Er engin hætta á því að skemma álið í heddinu þannig? |
Author: | Einarsss [ Fri 04. Apr 2008 10:53 ] |
Post subject: | |
örugglega hægt að skemma eitthvað ef þú ert ekkert að spá í hvað þú ert að gera ... eins og t.d að lemja á þetta með hamri eða álíka. |
Author: | zazou [ Fri 04. Apr 2008 11:00 ] |
Post subject: | |
Hehehe, hvað veit maður, á sumu þarf að taka á, öðru þarf að klappa ![]() |
Author: | Hlynzi [ Fri 04. Apr 2008 11:05 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Hehehe, hvað veit maður, á sumu þarf að taka á, öðru þarf að klappa
![]() Ál er nú þokkalega sterkur málmur. Náðu í bara þunnan hníf, (myndi ekki hafa hann beittann) eða spartsl spaða, eða svipaðann og bara á milli. Var að gera þetta á E420 um daginn, svo þarf náttúrulega að hreinsa undir pakkningunni. Varstu ekki annars í grafarvoginum ..er það ekki rétt munað ? |
Author: | zazou [ Fri 04. Apr 2008 11:50 ] |
Post subject: | |
Hlynzi wrote: zazou wrote: Hehehe, hvað veit maður, á sumu þarf að taka á, öðru þarf að klappa ![]() Ál er nú þokkalega sterkur málmur. Náðu í bara þunnan hníf, (myndi ekki hafa hann beittann) eða spartsl spaða, eða svipaðann og bara á milli. Var að gera þetta á E420 um daginn, svo þarf náttúrulega að hreinsa undir pakkningunni. Varstu ekki annars í grafarvoginum ..er það ekki rétt munað ? Er í 112 jú. Hvernig hreinsa ég draslið þegar pakkningin er farin af? |
Author: | Einarsss [ Fri 04. Apr 2008 11:52 ] |
Post subject: | |
fínt að kaupa carb cleaner á næstu bensínstöð. Virkar hrikalega vel að hreinsa upp olíu og annað ógeð |
Author: | zazou [ Fri 04. Apr 2008 11:57 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: fínt að kaupa carb cleaner á næstu bensínstöð. Virkar hrikalega vel að hreinsa upp olíu og annað ógeð
Hmm, á svoleiðis upp í hillu frá því ég átti E21 320... ætli hann virki ekki þó 15 ára gamall? |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 04. Apr 2008 12:50 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: einarsss wrote: fínt að kaupa carb cleaner á næstu bensínstöð. Virkar hrikalega vel að hreinsa upp olíu og annað ógeð Hmm, á svoleiðis upp í hillu frá því ég átti E21 320... ætli hann virki ekki þó 15 ára gamall? Örugglega bara betri enn nýr þannig. ![]() |
Author: | zazou [ Fri 04. Apr 2008 21:37 ] |
Post subject: | |
Virkar carb cleaner til þess að losa leyfarnar sem eru samgrónar heddinu? Og gengur Redex í stað carb cleaner? |
Author: | birkire [ Fri 04. Apr 2008 22:08 ] |
Post subject: | |
Er ekki til sérstakt "gasket remover" sprey eða einhver þannig gaur ? Minnir að ég hafi séð þannig brúsa einhverntímann. |
Author: | Lindemann [ Sat 05. Apr 2008 00:58 ] |
Post subject: | |
best að nota bara sellulósaþynni...........átt að ná öllum leyfum af með því, annars bara fara létt yfir með sandpappír. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |