bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Felguvesen / spacerar
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Langar að forvitnast hvað breiða spacera menn eru með á E30, ég ætlaði að setja sumarfelgurnar undir hjá mér áðan en lenti í vandræðum að framan því bremsudælan rekst utan í felguna. Ég er með ET40 og 5mm spacera. Á einhvar breiðari spacera fyrir mig og þarf ég þá ekki að fá lengri bolta, hvar fæ ég þá.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 19:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 04:48
Posts: 172
ég er með 3cm allan hringinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 21:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bmabi wrote:
ég er með 3cm allan hringinn
Jááááá það eru nokkuð feitir spacerar

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 21:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 04:48
Posts: 172
já og þeir voru ekki svo dýrir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bmabi wrote:
já og þeir voru ekki svo dýrir

Hvar keyptiru þá?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 21:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 04:48
Posts: 172
bilabúð benna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þurftir þú ekki að skipta um felgubolta í samræmi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 22:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 04:48
Posts: 172
nei notaði orginal til að festa þá og svo rær til að festa felgurnar

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/M2-4X100 ... otohosting


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ertu með 30mm spacera?!?!

Hvaða felgur ertu að runna? Áttu mynd?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 00:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 04:48
Posts: 172
ég er ekki búinn að setja upp myndir en þær koma


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 00:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
bmabi wrote:
ég er ekki búinn að setja upp myndir en þær koma


Undir hvernig bíl er þetta? :o endilega koma með myndir!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimma_frík wrote:
bmabi wrote:
ég er ekki búinn að setja upp myndir en þær koma


Undir hvernig bíl er þetta? :o endilega koma með myndir!


Aðal forvitnin er ...hvernig felgur ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 03:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Oct 2007 04:48
Posts: 172
þetta er eins felga og er undir mínum
http://adaptivestrategies.com/alessioEURO.jpg

p.s ég er með e30


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 08:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
bmabi wrote:
þetta er eins felga og er undir mínum
http://adaptivestrategies.com/alessioEURO.jpg

p.s ég er með e30


þessar felgur lúkka nú ekkert svo illa :P komdu með mynd af bílnum með þessum felgum og þessum risa spacerum

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Apr 2008 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jens wrote:
Langar að forvitnast hvað breiða spacera menn eru með á E30, ég ætlaði að setja sumarfelgurnar undir hjá mér áðan en lenti í vandræðum að framan því bremsudælan rekst utan í felguna. Ég er með ET40 og 5mm spacera. Á einhvar breiðari spacera fyrir mig og þarf ég þá ekki að fá lengri bolta, hvar fæ ég þá.



Allt yfir 5mm spacera þarftu að græja lengri bolta í samræmi við breiddina á spacerunum, með ET 40 felgum myndi ég taka 15mm spacera að framan og 20 að aftan

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group