bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Losa soggreinapakkningu
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvernig er best/réttast að ná í burtu gamalli og pikkfastri soggreinapakkningu af heddinu?

Ál vél og soggrein.

Og er eitthvað val um lím þegar draslið er skrúfað aftur saman eða er bara eitt 'ríkislím'?

Á það sama við um ventlalokspakkningu?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Getur prófað að nota hitabyssu til að mýkja pakkninguna upp eða bara stinga hníf á milli og spenna hana frá.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
sporjárn er hentugt eða einhver mjór spaði

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
einarsss wrote:
sporjárn er hentugt eða einhver mjór spaði

Er engin hætta á því að skemma álið í heddinu þannig?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
örugglega hægt að skemma eitthvað ef þú ert ekkert að spá í hvað þú ert að gera ... eins og t.d að lemja á þetta með hamri eða álíka.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hehehe, hvað veit maður, á sumu þarf að taka á, öðru þarf að klappa :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 11:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
zazou wrote:
Hehehe, hvað veit maður, á sumu þarf að taka á, öðru þarf að klappa :lol:


Ál er nú þokkalega sterkur málmur.
Náðu í bara þunnan hníf, (myndi ekki hafa hann beittann) eða spartsl spaða, eða svipaðann og bara á milli.

Var að gera þetta á E420 um daginn, svo þarf náttúrulega að hreinsa undir pakkningunni.
Varstu ekki annars í grafarvoginum ..er það ekki rétt munað ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hlynzi wrote:
zazou wrote:
Hehehe, hvað veit maður, á sumu þarf að taka á, öðru þarf að klappa :lol:


Ál er nú þokkalega sterkur málmur.
Náðu í bara þunnan hníf, (myndi ekki hafa hann beittann) eða spartsl spaða, eða svipaðann og bara á milli.

Var að gera þetta á E420 um daginn, svo þarf náttúrulega að hreinsa undir pakkningunni.
Varstu ekki annars í grafarvoginum ..er það ekki rétt munað ?


Er í 112 jú. Hvernig hreinsa ég draslið þegar pakkningin er farin af?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fínt að kaupa carb cleaner á næstu bensínstöð. Virkar hrikalega vel að hreinsa upp olíu og annað ógeð

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
einarsss wrote:
fínt að kaupa carb cleaner á næstu bensínstöð. Virkar hrikalega vel að hreinsa upp olíu og annað ógeð

Hmm, á svoleiðis upp í hillu frá því ég átti E21 320... ætli hann virki ekki þó 15 ára gamall?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
zazou wrote:
einarsss wrote:
fínt að kaupa carb cleaner á næstu bensínstöð. Virkar hrikalega vel að hreinsa upp olíu og annað ógeð

Hmm, á svoleiðis upp í hillu frá því ég átti E21 320... ætli hann virki ekki þó 15 ára gamall?



Örugglega bara betri enn nýr þannig. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Virkar carb cleaner til þess að losa leyfarnar sem eru samgrónar heddinu?
Og gengur Redex í stað carb cleaner?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Er ekki til sérstakt "gasket remover" sprey eða einhver þannig gaur ? Minnir að ég hafi séð þannig brúsa einhverntímann.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 00:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
best að nota bara sellulósaþynni...........átt að ná öllum leyfum af með því, annars bara fara létt yfir með sandpappír.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group