bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel Eyes?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28357
Page 1 of 1

Author:  Grétar Þór [ Thu 27. Mar 2008 18:55 ]
Post subject:  Angel Eyes?

Ég keypti mér Angel eyes hjá TB um daginn og búinn að setja þau á bílinn en ég er að spá hringirnir í ljósunum eru ekki xenon eða led heldur bara gulir er hægt að skipta um þessa hringi? og er það eitthvað vesen

Ef eitthver á svona hringi til sölu má sá aðili Pm mig

Author:  Grétar Þór [ Thu 27. Mar 2008 19:54 ]
Post subject: 

engin sem hefur gert svona? eða veit hvort þetta sé hægt eða ekki :)

Author:  BirkirB [ Thu 27. Mar 2008 20:04 ]
Post subject: 

Er þetta ekki eitthvað svipað?

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11326&postdays=0&postorder=asc&highlight=onno+angel+eyes&start=555&sid=9744f8d828e3e32a05158a703b420d74

Author:  Grétar Þór [ Thu 27. Mar 2008 20:34 ]
Post subject: 

ja þetta er svona minir hringir eru svona gulir en langar í svona blátt/hvitt eins og þetta er sem þu sendir link af. er þetta eitthvað vesen að skipta svona út?

Author:  slapi [ Thu 27. Mar 2008 20:41 ]
Post subject: 

http://www.angelibright.com/?page=e39

Author:  Grétar Þór [ Thu 27. Mar 2008 23:11 ]
Post subject: 

takk fyrir þetta en skiptir eitthvejru máli hvaða boddy eg er með? ef svo er þa er þetta e46 breytir það eitthvað þessum seinasta link sem var sendur get eg ekki bara pantað það?

og svo er einni spurningu ósvarað þeir í TB sögðu mer að eg myndi eyðirleggja ljosið ef eg væri að fara skipta ut gulu hringunum fyrir Led hringi er eitthvað til í þvi? :?

Author:  JonHrafn [ Fri 28. Mar 2008 07:07 ]
Post subject: 

Þú þyrftir að opna luktina það er á hreinu, en eyðileggja það .. dno.

Ég setti led perur í mína hringi, sleppur alveg, verst að maður sér hvíta punkta þar sem perurnar eru , annars eru hringirnir bláleitir

Author:  Djofullinn [ Fri 28. Mar 2008 09:00 ]
Post subject: 

Þetta fer nú bara allt eftir ljósunum og hringjunum.
Fullt af útfærslum til.
Eitthvað sem virkar í orginal BMW angel eyes er líklega ekki að fara að virka í einhver aftermarket ljós.

Author:  Danni [ Fri 28. Mar 2008 09:43 ]
Post subject: 

Í OEM Angel Eyes eru sér perustæði og sér perur fyrir Angel Eyes, þannig það er bara skipt um peruna ef að þú vilt öðruvísi ljós. Hins vegar á flestum aftermarket Angel Eyes þarf að taka ljósið í sundur til þess að skipta um perurnar, í sumum er nóg að skipta um perur en í sumum þarf að skipta um hringina sjálfa.

Author:  Grétar Þór [ Fri 28. Mar 2008 14:09 ]
Post subject: 

já okey eg þekki ekki allveg hvernig þessir hringir eru en ef eg vil skipta um þetta og setja blá/hvita hringi hvað þarf eg að gera?

þegar þu talar um taka ljósið í sundur þá ertu væntanlega að meina að taka glerið af og er eitthvað meira sem maður þarf að taka i sundur? :oops:

Author:  totihs [ Fri 28. Mar 2008 15:56 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Í OEM Angel Eyes eru sér perustæði og sér perur fyrir Angel Eyes, þannig það er bara skipt um peruna ef að þú vilt öðruvísi ljós. Hins vegar á flestum aftermarket Angel Eyes þarf að taka ljósið í sundur til þess að skipta um perurnar, í sumum er nóg að skipta um perur en í sumum þarf að skipta um hringina sjálfa.



Og hvernig perur eru menn að setja í staðinn? Stóð alltaf í þeirri trú að þetta væri major mál :) En ef þetta er svona einfalt þá :-k

Author:  iar [ Fri 28. Mar 2008 20:52 ]
Post subject: 

totihs wrote:
Danni wrote:
Í OEM Angel Eyes eru sér perustæði og sér perur fyrir Angel Eyes, þannig það er bara skipt um peruna ef að þú vilt öðruvísi ljós. Hins vegar á flestum aftermarket Angel Eyes þarf að taka ljósið í sundur til þess að skipta um perurnar, í sumum er nóg að skipta um perur en í sumum þarf að skipta um hringina sjálfa.



Og hvernig perur eru menn að setja í staðinn? Stóð alltaf í þeirri trú að þetta væri major mál :) En ef þetta er svona einfalt þá :-k


Í nýjasta BMWCar blaðinu var sagt frá að þessir eru með LED perur sem er einfalt að setja í: http://www.autotintdesign.com/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/