bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

getur einhver lánað mér?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28353
Page 1 of 1

Author:  alpina.b10 [ Thu 27. Mar 2008 18:00 ]
Post subject:  getur einhver lánað mér?

þarf að draga bílinn uppí b&L :? og það vantar "augað"/"lykkjuna" sem á að vera í verkfærasettinu, getur einhver lánað mér þetta stykki sem skrúfast í að framan (þetta er E34)
væri mjög þakklátur ef einhver gæti lánað mér þetta í smá stund í staðinn gæti ég leyft viðkomandi að komast í skúrinn hjá mér (er með gryfju, suðu og öll verkfæri)
síminn hjá mér er: 8956676 Gunni

Author:  jon mar [ Thu 27. Mar 2008 18:04 ]
Post subject: 

ok, það er ekkert auga eða lykkja sem skrúfast framan á bílinn hjá þér :wink:


dráttaraugað er bakvið lokið við hægra þokuljósið, ef þú beygjir þig niður sérðu að það er lítill plasttakki sem þú ýtir til hliðar og þá er lokið laust og þar bakvið er dráttaraugað.

Author:  Djofullinn [ Thu 27. Mar 2008 18:09 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
ok, það er ekkert auga eða lykkja sem skrúfast framan á bílinn hjá þér :wink:


dráttaraugað er bakvið lokið við hægra þokuljósið, ef þú beygjir þig niður sérðu að það er lítill plasttakki sem þú ýtir til hliðar og þá er lokið laust og þar bakvið er dráttaraugað.

Hummm kannski eru til tvær útfærslur á þessu.
En á þeim E34 bílum sem ég hef átt/skoðað þá hefur bara verið gat fyrir dráttaraugað bakvið lokið.

Author:  alpina.b10 [ Thu 27. Mar 2008 18:15 ]
Post subject:  ...

þetta er náttla alpina það þerf allt að vera öðruvísi í þessum bíl

Author:  jon mar [ Thu 27. Mar 2008 18:18 ]
Post subject:  Re: ...

alpina.b10 wrote:
þetta er náttla alpina það þerf allt að vera öðruvísi í þessum bíl


og ertu búinn að fara út og athuga málið? Í grunninn er þetta bara 535


Djofullinn wrote:
Hummm kannski eru til tvær útfærslur á þessu.
En á þeim E34 bílum sem ég hef átt/skoðað þá hefur bara verið gat fyrir dráttaraugað bakvið lokið.


er svona á báðum mínum e34 bílum, ásamt því að ég finn hvergi upplýsingar um laust dráttarauga þar sem ég hef leitað.

Author:  ömmudriver [ Thu 27. Mar 2008 18:24 ]
Post subject:  Re: ...

alpina.b10 wrote:
þetta er náttla alpina það þerf allt að vera öðruvísi í þessum bíl


Did it just get a little colder in here :lol:

Author:  jon mar [ Thu 27. Mar 2008 18:25 ]
Post subject: 

Image

Image

Flott útskýring fyrir alla :lol:

Author:  alpina.b10 [ Thu 27. Mar 2008 21:06 ]
Post subject:  ..

þetta er öðruvísi hjá mér. þetta er með svona auga til að skrúfa í, er ekki með sömu svuntu og venjulega kom á 535I
búinn að redda mér stykki hann aron var svo góður að lána mér

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/