bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bilun á e36-komin i lag og seldur til grindavik
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28320
Page 1 of 2

Author:  bakari22 [ Wed 26. Mar 2008 12:00 ]
Post subject:  bilun á e36-komin i lag og seldur til grindavik

ælla koma strax fram að ég er ekki islandingur og vona að flestir skilja mig!

þanni er málid með vextir ég á bmw e36 -325 hann er 94 árgerð !

hann virdist vera með erhvad erfit með fara i gáng frá sidasta helgi !

ég er buin ad keira hann mjög litið á undafornu, for og tok bensin á atlansoliu og keirði uti hafnafjorð og svo allt i einu drapst á bilnum og neitaði að fara aftur i gáng !

svo for ég með bilin heim, og hann stoð i bilasæði i einn dag , og ég profadi að láta bilin fara i gáng, þá for hann i gáng eins og ekkert var að !
Enn þá gek hann i svona sirka 1 min og drapst aftur á honum og aftur eftir það vildi hann ekki fara i gáng !

svo geridst sama dagin eftir !

hvad haldið þíd ad það getur verid að? og hvað á ég að prufa ad skifta ut eða ath !

ég er buin ad prufa setja isvara i bensintákin enn það skilar engu árangri

og ps þetta hef komid fyrir hjá mér ádur 2-3 sinum og eftir 5-6 daga endar að hann fer i gáng og vera allt i godulage eins og ekkert hafi verið að !

er bara ordin piradur á þessu vill kippa þetta i lag !

getur verid ad bensinid á atlansoliu er svona slæmt hef allavega aldrey lent i þessu ef ég tek bensin annarstadar ?

takk fyrir fram fyrir alla ábeningar !

Author:  doddi1 [ Wed 26. Mar 2008 12:26 ]
Post subject: 

búinn að athuga kerti og kertaþræði?

bara ágiskun

Author:  IceDev [ Wed 26. Mar 2008 21:18 ]
Post subject: 

Spurning hvort að kertin séu blaut fyrst að hann stóð í bílasæði í einn dag



Neiiiiii, sorry, flott framtak með íslenskuna samt. Alls ekki slæmt sem annað eða þriðja tungumál :clap:

Author:  Misdo [ Thu 27. Mar 2008 08:55 ]
Post subject: 

vacum leki kanski ?

Author:  Brútus [ Thu 27. Mar 2008 09:25 ]
Post subject: 

Einhver séns að þú hafir tekið vitlaust eldsneyti ?
Dísel á bensín eða bensín á Dísel ?

Author:  Aron Andrew [ Thu 27. Mar 2008 09:40 ]
Post subject: 

Brútus wrote:
Einhver séns að þú hafir tekið vitlaust eldsneyti ?
Dísel á bensín eða bensín á Dísel ?


Eldsneytið umbreytist ekkert eftir 5-6 daga... :wink:

Author:  hjaltikr [ Thu 27. Mar 2008 10:38 ]
Post subject: 

Eins og hann segir, athugaðu kerti og kertaþræði, raki í þeim?

Tjekkaðu bensínsíuna líka, ég lenti í svipuðu með 318is bíl sem ég átti og þá var það bensínsían.

Author:  ömmudriver [ Thu 27. Mar 2008 12:28 ]
Post subject: 

"Bílasæði"

:hmm:

Author:  bjahja [ Thu 27. Mar 2008 12:37 ]
Post subject:  Re: vantar smá hjálp með bilun á e36

bakari22 wrote:
ælla koma strax fram að ég er ekki islandingur og vona að flestir skilja mig!


ömmudriver wrote:
"Bílasæði"

:hmm:


Þú hlítur að hafa áttað þig á því að þetta á að vera bílastæði




þótt bílasæði sé fyndið :P


En ætli það sé ekki best að fara að og láta TB eða B&L lesa af bílnum, það kostar ekki mikið

Author:  bakari22 [ Thu 27. Mar 2008 14:17 ]
Post subject:  bakari

takk fyrir alla ábedingar billin er komin i lag það var loftskinæri sem var faren i honum og er nuna i top standi og komin lika með nyan eyganda !

ælla oska lika nya eygandanum til hamingju með bilin ég á eftir ad sakna hanns !

og hann er komin til grindavik vonandi sjám við hann á ferdini hér um borgina aftur þennan bmw325i cabrio sem var með einkanumer jasmin !

Author:  ömmudriver [ Thu 27. Mar 2008 18:20 ]
Post subject:  Re: vantar smá hjálp með bilun á e36

bjahja wrote:
bakari22 wrote:
ælla koma strax fram að ég er ekki islandingur og vona að flestir skilja mig!


ömmudriver wrote:
"Bílasæði"

:hmm:


Þú hlítur að hafa áttað þig á því að þetta á að vera bílastæði




þótt bílasæði sé fyndið :P


En ætli það sé ekki best að fara að og láta TB eða B&L lesa af bílnum, það kostar ekki mikið


IceDev wrote:
Spurning hvort að kertin séu blaut fyrst að hann stóð í bílasæði í einn dag



Neiiiiii, sorry, flott framtak með íslenskuna samt. Alls ekki slæmt sem annað eða þriðja tungumál :clap:


Já Bjarni ég kann að lesa :tease:

Þetta var skot á type-o hjá honum Óskari :lol:

Author:  Aron Andrew [ Thu 27. Mar 2008 18:21 ]
Post subject: 

Vá Arnar... :lol:

Author:  arnibjorn [ Thu 27. Mar 2008 18:22 ]
Post subject: 

Arnar að faila alveg bigtime :lol:

Author:  ömmudriver [ Thu 27. Mar 2008 18:25 ]
Post subject: 

HVAAAAAAAÐ NÚ :oops:

Author:  HAMAR [ Thu 27. Mar 2008 18:31 ]
Post subject: 

Jasmín, á núna að fara og kaupa Mercedes Benz ? 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/