bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

S50 í staðinn fyrir M50
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28284
Page 1 of 2

Author:  Aron Fridrik [ Mon 24. Mar 2008 17:30 ]
Post subject:  S50 í staðinn fyrir M50

ef maður væri með S50B30 OBDI mótor ætti hann ekki að passa bara beint í staðinn fyrir M50B25 OBDI mótor ?

Passar M50 kassinn aftan á S50 ?

Hvað kostar svona S50B30 mótor roughly ?





*til wannabe löggunar.. þetta eru nú bara pælingar og ég er ekki að fara að kaupa S50 mótor eftir 2 vikur*

Author:  íbbi_ [ Mon 24. Mar 2008 17:39 ]
Post subject: 

skemmtileg pæling.. en af hverju vilt setja s50 vélina aftan á kassan?

Author:  finnbogi [ Mon 24. Mar 2008 17:40 ]
Post subject: 

s50 er dýr

ca 4-5000 €uros


m50 kassar passa víst hef ég heyrt

m50 og s50 = mjög líkar, ss samskonar mótorfestingar osfv

Author:  IvanAnders [ Mon 24. Mar 2008 17:43 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
skemmtileg pæling.. en af hverju vilt setja s50 vélina aftan á kassan?


Hugsaði þetta líka strax :lol: Simple mind - simple pleasure!

Author:  Aron Fridrik [ Mon 24. Mar 2008 17:47 ]
Post subject: 

úpss.. lagaði þetta

Author:  Saxi [ Mon 24. Mar 2008 19:52 ]
Post subject: 

Er búinn að vera að pæla töluvert í þessu undanfarið en herra Gst er að takast að drepa þær hugmyndir í fæðingu. Sennilega fleiri hestöfl fyrir peninginn í turbo setupi.

Aðeins búinn að fylgjast með á hvaða pening svona mótorar eru að fara og ég held að maður geti alveg búist við því að borga lágmark 400 þús fyrir svona mótor hingað kominn.

Hér er einn sem setti S52us OBD2 í E34 Touring. Hann þurfti að converta í OBD1
http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=729157

Kveðja

Author:  BirkirB [ Mon 24. Mar 2008 20:02 ]
Post subject: 

Er ekki mega-vesen að converta úr OBD1 í OBD2 vice versa??

Author:  Saxi [ Mon 24. Mar 2008 20:13 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
Er ekki mega-vesen að converta úr OBD1 í OBD2 vice versa??


Ekki ef þú átt allt OBD1 stuffið

Author:  arnibjorn [ Mon 24. Mar 2008 20:38 ]
Post subject: 

s50 í staðinn fyrir m50 er bara rugl.

m50 turbo er klárlega málið og alveg pottþétt ódýrara 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 24. Mar 2008 20:52 ]
Post subject: 

en þá verður bíllinn turbo :(

ég vildi frekar N/A s50 heldur en turbo m50

Author:  arnibjorn [ Mon 24. Mar 2008 20:59 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
en þá verður bíllinn turbo :(

ég vildi frekar N/A s50 heldur en turbo m50


Minni hestöfl fyrir meiri pening eða fleiri hestöfl fyrir minni pening

hmmm..... what to choose what to choose.... :wink:

Nei nei segi svona... sumir vilja N/A og aðrir turbo, ekkert að því :)

Author:  IvanAnders [ Mon 24. Mar 2008 21:06 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
en þá verður bíllinn turbo :(

ég vildi frekar N/A s50 heldur en turbo m50


Enn og aftur eru Ívararnir sammála! 8)

Author:  Saxi [ Mon 24. Mar 2008 21:27 ]
Post subject: 

Ein þriggja lítra S50 með öllu gumsinu ekin 56.000 mílur að fara á 2.000 pund rétt í þessu á ebay.

Author:  BirkirB [ Tue 25. Mar 2008 01:47 ]
Post subject: 

http://www.m3spares.com/
Ég rakst á þessa síðu fyrir löngu. Virðist ekki vera uppfærð reglulega en þarna er samt fullt af girnilegu stöffi. Reyndar margt af þessu selt...
Meira að segja hægt að horfa á vídjó á youtube af vélunum
Pottþétt gömul síða fyrir ykkur :D

Author:  gstuning [ Tue 25. Mar 2008 04:37 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
en þá verður bíllinn turbo :(

ég vildi frekar N/A s50 heldur en turbo m50


já, betra að hanga aftastur með heimsku na vélina, gott plan.
Turbo >> displacement,... alltaf hefur verið og alltaf mun vera

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/