| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ryð vandamál þarf að sjóða https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=28002 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mazi! [ Mon 10. Mar 2008 22:45 ] |
| Post subject: | Ryð vandamál þarf að sjóða |
Sælir ég er mikið búinn að vera vinna í bílnum núna undan farið og vantar núna einhvern sem er mjög fær við að sjóða, það sem þarf að sjóða er hægri brettakannturinn inní skottinu, hann er bókstaflega í steik og ég er búinn að taka stórann part af honum í burtu sem var allt ryðgað, ætla að skera þetta burt núna á næstuni og þá þarf að sjóða einhvern custom brettakannt þarna inní skottinu í staðinn, mér er alveg sama þótt hann sé eitthvað kössótur eða eitthvað svoleiðis vill bara ekki hafa allt ryðgað í rúst þarna inni, Endilega ef einhverjum vantar pening sem getur gert þetta þá má hann hafa samband við mig! Kem með myndir fljótlega |
|
| Author: | Alpina [ Mon 10. Mar 2008 22:46 ] |
| Post subject: | Re: Ryð vandamál þarf að sjóða |
bimma_frík wrote: Sælir ég er mikið búinn að vera vinna í bílnum núna undan farið og vantar núna einhvern sem er mjög fær við að sjóða,
það sem þarf að sjóða er hægri brettakannturinn inní skottinu, hann er bókstaflega í steik og ég er búinn að taka stórann part af honum í burtu sem var allt ryðgað, ætla að skera þetta burt núna á næstuni og þá þarf að sjóða einhvern custom brettakannt þarna inní skottinu í staðinn, mér er alveg sama þótt hann sé eitthvað kössótur eða eitthvað svoleiðis vill bara ekki hafa allt ryðgað í rúst þarna inni, Endilega ef einhverjum vantar pening sem getur gert þetta þá má hann hafa samband við mig! Kem með myndir fljótlega Þetta kalla ég TEAM BE með meiru |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 10. Mar 2008 22:47 ] |
| Post subject: | Re: Ryð vandamál þarf að sjóða |
Alpina wrote: bimma_frík wrote: Sælir ég er mikið búinn að vera vinna í bílnum núna undan farið og vantar núna einhvern sem er mjög fær við að sjóða, það sem þarf að sjóða er hægri brettakannturinn inní skottinu, hann er bókstaflega í steik og ég er búinn að taka stórann part af honum í burtu sem var allt ryðgað, ætla að skera þetta burt núna á næstuni og þá þarf að sjóða einhvern custom brettakannt þarna inní skottinu í staðinn, mér er alveg sama þótt hann sé eitthvað kössótur eða eitthvað svoleiðis vill bara ekki hafa allt ryðgað í rúst þarna inni, Endilega ef einhverjum vantar pening sem getur gert þetta þá má hann hafa samband við mig! Kem með myndir fljótlega Þetta kalla ég TEAM BE með meiru Ehheem hvað meinaru ? |
|
| Author: | Alpina [ Mon 10. Mar 2008 22:51 ] |
| Post subject: | |
Að gera þetta með reisn,, ekki grenja yfir öllu heldur kalla til aðila og BJÓÐA það sem það kostar,, BARA í lagi slík framkoma |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 10. Mar 2008 22:53 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Að gera þetta með reisn,, ekki grenja yfir öllu heldur kalla til aðila og BJÓÐA það sem það kostar,,
BARA í lagi slík framkoma Hehe takk |
|
| Author: | Tjobbi [ Mon 10. Mar 2008 23:04 ] |
| Post subject: | |
Koma svo. Hlýtur einhver að vilja hjálpa þessum dreng, Þessi bíll verður að komast á bíladaga! Slammaður bronzlitaður E30 á hvítum borbet a?? Hversu heitt og öðrivísi er það? |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Mon 10. Mar 2008 23:28 ] |
| Post subject: | |
tek af mér suðuvinnu og bílasmíðar flest tilfelli , en langar þér að sjá E30 verðskránna mína ? |
|
| Author: | maxel [ Mon 10. Mar 2008 23:32 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: tek af mér suðuvinnu og bílasmíðar flest tilfelli , en langar þér að sjá E30 verðskránna mína ?
Leggjast ekki ákveðinn kvalargjöld á E30? Annars held ég að mesta nauðsynin að laga þetta sé útaf því þetta er að éta upp demparafestinguna hjá honum |
|
| Author: | Mazi! [ Mon 10. Mar 2008 23:33 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: tek af mér suðuvinnu og bílasmíðar flest tilfelli , en langar þér að sjá E30 verðskránna mína ? Quote: Offical E30 H8R CREW
Já sýndu mér hana |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 10. Mar 2008 23:34 ] |
| Post subject: | |
Tommi tekur að sér hvers kyns e30 bodyviðgerðir án endurgjalds! Enda er ánægjan við að blása lífi í þessa fornmuni slík að hann hugsar varla um annað |
|
| Author: | Steini B [ Mon 10. Mar 2008 23:53 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Að gera þetta með reisn,, ekki grenja yfir öllu heldur kalla til aðila og BJÓÐA það sem það kostar,,
BARA í lagi slík framkoma Það er ekkert mál að óska eftir hjálp En allt annað að fá einhverja hjálp... Þótt greiðsla sé í boði... |
|
| Author: | birkire [ Tue 11. Mar 2008 01:03 ] |
| Post subject: | |
Tjobbi wrote: Koma svo. Hlýtur einhver að vilja hjálpa þessum dreng, Þessi bíll verður að komast á bíladaga!
Slammaður bronzlitaður E30 á hvítum borbet a?? Hversu heitt og öðrivísi er það? Allavega redda þessu veseni fyrir þessa hátið eeeheheh |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 11. Mar 2008 01:10 ] |
| Post subject: | |
birkire wrote: Tjobbi wrote: Koma svo. Hlýtur einhver að vilja hjálpa þessum dreng, Þessi bíll verður að komast á bíladaga! Slammaður bronzlitaður E30 á hvítum borbet a?? Hversu heitt og öðrivísi er það? Allavega redda þessu veseni fyrir þessa hátið eeeheheh Svaka findið! |
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Mar 2008 08:37 ] |
| Post subject: | |
Drífðu þig nú að koma með myndir af þessu svo það sé hægt að sjá hversu alvarlegt þetta er. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 11. Mar 2008 10:13 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Tommi tekur að sér hvers kyns e30 bodyviðgerðir án endurgjalds! Enda er ánægjan við að blása lífi í þessa fornmuni slík að hann hugsar varla um annað
það er rétt enda er ég styrktur af www.hringrás.is |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|