bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
K&N síur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2797 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jss [ Wed 24. Sep 2003 23:27 ] |
Post subject: | K&N síur |
Hafa einhverjir ykkar prófað K&N síur í BMW og hvernig kom það þá út? Var nefnilega að lesa á bmwm5 messageboard-inu að þær væru að rugla air mass sensornum (loftflæðiskynjaranum) og gæti tengst olíunni á síunum, hef heyrt þetta hér heima líka. Hafið þið heyrt eitthvað um þetta? Var búinn að panta síu en er hættur við eftir þetta, búinn að setja nýja original síu í. |
Author: | Moni [ Wed 01. Oct 2003 14:43 ] |
Post subject: | |
Ertu þá ekki að tala um kraftloftsíur yfirhöfuð?? En ég veit um nokkra bíla (þýska) sem eru með K&N loftsíu, og búnir að vera lengi með þær og það er allt í góðu með þær, hef ekki heyrt neitt slæmt um þær... |
Author: | Ravis [ Thu 02. Oct 2003 02:24 ] |
Post subject: | |
Ég er með K&N síu í mínum , og allt gengur eins og smurt ![]() |
Author: | flamatron [ Thu 02. Oct 2003 03:15 ] |
Post subject: | |
Ég er með Loftintak+ K&N síu.. Engin vandræði...... |
Author: | Jss [ Thu 02. Oct 2003 09:06 ] |
Post subject: | |
OK, finnst ykkur þessar síur bæta einhverjum hrossum/folöldum við hjá ykkur? |
Author: | Moni [ Thu 02. Oct 2003 17:28 ] |
Post subject: | |
Ég er með þetta í hondunni sem ég á núna, K&N sem er í lofthreinsara boxinu, ég finn engan svakamun,bara smá betri vinnsla og skemmtilegra hljóð þegar ég gef inn... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |