bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: K&N síur
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hafa einhverjir ykkar prófað K&N síur í BMW og hvernig kom það þá út?

Var nefnilega að lesa á bmwm5 messageboard-inu að þær væru að rugla air mass sensornum (loftflæðiskynjaranum) og gæti tengst olíunni á síunum, hef heyrt þetta hér heima líka. Hafið þið heyrt eitthvað um þetta?

Var búinn að panta síu en er hættur við eftir þetta, búinn að setja nýja original síu í.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 14:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ertu þá ekki að tala um kraftloftsíur yfirhöfuð??
En ég veit um nokkra bíla (þýska) sem eru með K&N loftsíu, og búnir að vera lengi með þær og það er allt í góðu með þær, hef ekki heyrt neitt slæmt um þær...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2003 02:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Mar 2003 22:43
Posts: 103
Location: akranes / rvk
Ég er með K&N síu í mínum , og allt gengur eins og smurt :lol:

_________________
kv. Siggi
Subaru Impreza 1.6 GL ´98
Honda CBR600RR ´04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2003 03:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég er með Loftintak+ K&N síu.. Engin vandræði......

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2003 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
OK, finnst ykkur þessar síur bæta einhverjum hrossum/folöldum við hjá ykkur?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Oct 2003 17:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég er með þetta í hondunni sem ég á núna, K&N sem er í lofthreinsara boxinu, ég finn engan svakamun,bara smá betri vinnsla og skemmtilegra hljóð þegar ég gef inn...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group