bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vökvi á læst drif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2781
Page 1 of 1

Author:  arnib [ Tue 23. Sep 2003 12:30 ]
Post subject:  Vökvi á læst drif

Veit einhver hvaða vökva er best að nota á læst drif í BMW?

Eru ekki einhverjir möguleikar í þessu, jafnvel hægt að auka læsingarhlutfall með ákveðnum vökvum?

Endilega ef einhver veit eitthvað að deila með mér
visku sinni, :roll:

Author:  Stefan325i [ Tue 23. Sep 2003 12:46 ]
Post subject: 

bara gíroliu SEA 90

Author:  oskard [ Tue 23. Sep 2003 12:56 ]
Post subject: 

> What the heck kinda lube are you all using back there? I
> have 188k on the diff on my 1987 325iS and it groans on slow
> tight turns, but that's a good thing (good lockup). You
> should have seen the crap that came out of the diff right
> after I bought it (at 181k miles). I have flushed it
> out and now run Redline 75w-90 gear oil. If you want
> more slip, get the GM limited slip additive
and try a bit
> of that until the noises go away.

Author:  flamatron [ Tue 23. Sep 2003 19:14 ]
Post subject: 

Ég notaði Limited Slip Differencials olíu sem er til sölu á næstu shell stöð. 8)

Author:  oskard [ Tue 23. Sep 2003 19:46 ]
Post subject: 

flamatron wrote:
Ég notaði Limited Slip Differencials olíu sem er til sölu á næstu shell stöð. 8)


er læst drif í þínum ?

Author:  flamatron [ Tue 23. Sep 2003 19:48 ]
Post subject: 

Jebb :twisted:

Author:  O.Johnson [ Tue 23. Sep 2003 20:03 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
bara gíroliu SEA 90


Ekki nota gírolíu. Það er mikill munur á henni og drifolíum. Bjallaðu bara í
þá í BogL.

Author:  arnib [ Thu 25. Sep 2003 08:24 ]
Post subject: 

Vitiði hvort að einhver hér heima selji Redline ?

Author:  gstuning [ Thu 25. Sep 2003 09:05 ]
Post subject: 

Nei það gerir það enginn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/