bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hef nú ekki verið að gefa bílnum mínum mikið eftir að ég eignaðist hann. Aðallega verið að keyra á snúning upp undir 4.000 (fíla low down rumblið svo vel).

En áðan þá ætlaði ég aðeins að spíta í lófana og snéri honum meira, en þá gerðist svolítið skrítið. Svona rétt þegar ég nálgaðist 5.000 snúninga fór bíllinn að koka og missa afl. Hvað í fjandanum er að gerast? Þetta var helst eins og að hann fengi ekki nóg bensín.

Getur einhver frætt mig um hvað er líklegast að.

Fart.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Veit ekki en....... gæti verið farin membra
Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ah.. auðvitað... hehe

en hvað er membra?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
errrrrrr membra

gæti verið það sem stjórnar öndun í soggrein ásamt einhverju flóknu öðru

Gerðist í 540 bílnum úti...((í hægagangi)) og bífvélavirkinn spurði hvort að það væri ....dauð rotta í vélinni... tók oliuhvarðan úr og vélin fékk
það loft sem var stíflað milli soggreinar og kjallara :roll: :wink:

Sv.H

Veit ekki hvort þetta er hjá þer en talaðu við B/L STRAX á morgun og þeir vita það líklega í nóinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BTW sérlega smekklegur bíll hjá þér

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já hann er þokkalegur í útliti.

Með þetta vélardæmi þá gengur bíllin fínt, malar eins og köttur, rýkur í gang, reykir ekkrt og vinnur vel, en bara upp að svona 4800rpm.

Ég tala við B&L, ætli Bjarki snillingur með meiru sé ekki enn að vinna þarna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Já hann er þokkalegur í útliti.

Með þetta vélardæmi þá gengur bíllin fínt, malar eins og köttur, rýkur í gang, reykir ekkrt og vinnur vel, en bara upp að svona 4800rpm.

Ég tala við B&L, ætli Bjarki snillingur með meiru sé ekki enn að vinna þarna.


Jújú, hann er þar ennþá, og ennþá sami snillingurinn. :wink:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bjarki er bara "maðurinn".

Sérfræðingarnir segja að þetta sé líklegast stíflað púst, hugsanlega sé hvarfakúturinn búinn. Sem passar alveg við hljóðið sem er í póstinu núna.

Læt bara setja kút í staðin og leita mér af kvarfakút á netinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er kominn niðurstaða.............


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mjög líklega. Pústgaurinn sagði að köggullinn í hvarfakútnum væri laus (það var í síðustu viku). Núna er bíllinn farin að hegða sér undarlega þanng að ég hringdi í Bjarka B&L topmann. Þegar ég lýsti fyrir honum hvernig bíllinn lætur (gangtruflannir á háum snúning) þá giskaði hann á að hvarfakúturinn væri farin. Skemmtileg tilviljun það. Þannig að á morgun fer bíllinn í Púst, læt taka hvarfan í burtu (er skoðaður 2 ár fram í tíman) og setja annan kút í staðin. Á með hvarfakút á netinu. 2 ár ættu að duga.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 10:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...hvarfakútar eru satan!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Universal hvarfakútur 15.000kr í Búlanaust. :)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það var ekki stórt, ég ætla að sjá hvernig þetta virkar.. NB þarf ekki að fara með gaurinn í skoðun í 2 ár.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jæja núna er hann 523i noKat, og ég er ekki frá því að hann sé bara líflegri á lágum snúning, og millisnúning.

Annars er hugsanlegt að hvarfakúturinn hafi verið stíflaður því hann bíllinn vann lítið.

Gaman að sjá hvort eyðslan verður minni, hef samt litla trú á því. Soundið er hinsvegar bara nokkuð cool. :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group