| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ABS og Spólvörn í E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27476 |
Page 1 of 1 |
| Author: | inGibje [ Wed 13. Feb 2008 16:18 ] |
| Post subject: | ABS og Spólvörn í E39 |
ég var að fikta í rúðupissinu mínu og togaði í eitthvað dót sem tengist þvi að sjá hvað er mikið rúðupiss eftir (í vélarhúddinu) þegar ég kveikti á bílnum aftur þá var abs ljósið og spoólvarnar ljósið á og eg get ekki sett spólvörnina á og abs-ið virkar ekki ég prufaði að mæla örygginn í skottinu og fann enginn í húddinu einhver sem veit hvað hefði getað gersT ? |
|
| Author: | JonHrafn [ Wed 13. Feb 2008 22:13 ] |
| Post subject: | |
Ef þú notar leitina myndiru finna út að þetta getur tengst mjög mörgu. Fullt af skynjurum og tölva sem stýrir þessu. Ef eitthvað eitt af þessu virkar ekki þá virkar abs/dsc ekki. Einfaldast og ódýrast væri fyrir þig að fara í tækniþjónustu bifreiða og láta lesa af bílnum, ættu að geta séð þetta. |
|
| Author: | Hlynzi [ Wed 13. Feb 2008 22:37 ] |
| Post subject: | |
Byrjaðu bara á því að taka rafmagnið af bílnum í smá stund og sjáðu hvort að tölvan hreinsi ekki út error kóðana við það. Stundum koma upp errorar að svo til tilefnislausu. Ef þetta kemur aftur upp þá bara beint í aflestur. |
|
| Author: | Hreiðar [ Thu 14. Feb 2008 03:23 ] |
| Post subject: | |
Myndi bara láta lesa bílinn hjá B&L, kostar 7000 kr. |
|
| Author: | JonHrafn [ Thu 14. Feb 2008 06:37 ] |
| Post subject: | |
3000kr í TB og maður getur hringt á undan sér og droppað við bara. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Thu 14. Feb 2008 11:00 ] |
| Post subject: | |
Hlynzi wrote: Byrjaðu bara á því að taka rafmagnið af bílnum í smá stund og sjáðu hvort að tölvan hreinsi ekki út error kóðana við það.
Stundum koma upp errorar að svo til tilefnislausu. Ef þetta kemur aftur upp þá bara beint í aflestur. tölvan endurles abs sjálf þarf ekkert að slíta geymirinn úr sambandi |
|
| Author: | slapi [ Thu 14. Feb 2008 18:17 ] |
| Post subject: | |
Hreizi wrote: Myndi bara láta lesa bílinn hjá B&L, kostar 7000 kr.
|
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 14. Feb 2008 18:57 ] |
| Post subject: | |
JonHrafn wrote: 3000kr í TB og maður getur hringt á undan sér og droppað við bara.
Þessi aflestrar tölva í TB er bara $#"%! heap of a junk B&L tölvan gefur þér mikið nákvæmari greiningu og hugsanlegar lausnir, hvernig hægt er að gera við viðkomandi bilun |
|
| Author: | Danni [ Thu 14. Feb 2008 19:06 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: JonHrafn wrote: 3000kr í TB og maður getur hringt á undan sér og droppað við bara. Þessi aflestrar tölva í TB er bara $#"%! heap of a junk B&L tölvan gefur þér mikið nákvæmari greiningu og hugsanlegar lausnir, hvernig hægt er að gera við viðkomandi bilun Af hverju segir þú það? TB tölvan hefur alltaf lesið rétt af mínum bílum og ég hef alltaf fundið lausn á mínum vanda gegnum þá tölvu.. |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 14. Feb 2008 19:10 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Angelic0- wrote: JonHrafn wrote: 3000kr í TB og maður getur hringt á undan sér og droppað við bara. Þessi aflestrar tölva í TB er bara $#"%! heap of a junk B&L tölvan gefur þér mikið nákvæmari greiningu og hugsanlegar lausnir, hvernig hægt er að gera við viðkomandi bilun Af hverju segir þú það? TB tölvan hefur alltaf lesið rétt af mínum bílum og ég hef alltaf fundið lausn á mínum vanda gegnum þá tölvu.. Ég lét lesa af PO-700 og það eina sem að sú tölva sagði mér var að VANOSið væri fast og Crank skynjari ónýtur... sbr; Svo fór ég og vitjaði B&L manna og þeir gáfu mér mun greinabetri lýsingu á vandanum Þar var hægt að sjá í tölvunni ýmsar lausnir á vandanum, hvað gæti valdið þessari truflun og m.fl |
|
| Author: | JonHrafn [ Thu 14. Feb 2008 19:18 ] |
| Post subject: | |
You get what you pay for ? |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 14. Feb 2008 19:19 ] |
| Post subject: | |
JonHrafn wrote: You get what you pay for ?
Ég held að það eigi vel við hérna |
|
| Author: | Hannsi [ Fri 15. Feb 2008 07:58 ] |
| Post subject: | Re: ABS og Spólvörn í E39 |
inGibje wrote: ég var að fikta í rúðupissinu mínu og togaði í eitthvað dót sem tengist þvi að sjá hvað er mikið rúðupiss eftir (í vélarhúddinu) þegar ég kveikti á bílnum aftur þá var abs ljósið og spoólvarnar ljósið á og eg get ekki sett spólvörnina á og abs-ið virkar ekki
ég prufaði að mæla örygginn í skottinu og fann enginn í húddinu einhver sem veit hvað hefði getað gersT ? ertu viss um að þú hafir ekki tekið ABS heilan úr sambandi? Hann er þarna rétt hjá þessu. Annars er annað hvort ABS nemi farinn eða hjólalega. |
|
| Author: | slapi [ Fri 15. Feb 2008 18:25 ] |
| Post subject: | |
Held að íbbi eigi góða sögu með aflestur af gömlu sjöunni sinni. TB vs B&L. ef ég man rétt þá var það "23 unkown error" Það er ekki hægt að bera þessar aflestrartölvur saman.Við kóðann uppí B&L er hægt að skoða miklu meira um kóðan , hvenær hann kom , hversu oft hann hefur komið og hvenær hann kom síðast. Við hvaða hitastig , vélarhraða , veghraða og hvert álagið var á vélinni. Hvað er búið að keyra langt frá því að kóðinn , hvert var gildið á því sem að kóðinn kom á eða skildu gildi þegar óeðlilegar aðstæður voru. Gefur miklu betri mynd af þessu og hægt að fá útprentun af þessu öllu saman ef menn vilja. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|