| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kaldur blástur í hægagangi í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27316 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Höfuðpaurinn [ Wed 06. Feb 2008 10:03 ] |
| Post subject: | Kaldur blástur í hægagangi í E36 |
Sælir, er með 325 E36 og hann blæs alltaf köldu þegar hann gengur hægaganginn, þ.e. eftir að bíllinn er orðinn heitur, þá kemur heitt loft á meðan vélin er á einhverjum snúning, en um leið og ég stoppa og hann gengur hægaganginn, þá kólnar allt, en hitnar um leið og ég fer af stað aftur. það vantar ekki frostlög á hann og ég er búinn að tappa því littla lofti sem var á af, með því að losa skrúfuna við hliðina á áfyllingarstúttnum. Allar hugmyndir vel þegnar. kv, Höfuðpaurinn |
|
| Author: | demi [ Wed 06. Feb 2008 14:59 ] |
| Post subject: | |
þetta hljómar eins og vatnslásinn sé ónýtur |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 06. Feb 2008 15:12 ] |
| Post subject: | |
eða einsog að circulation mótorinn sé að klikka því að hann talar um að hann hitni um leið og hann fer upp á snúning... hefuru athugað hvort að það er nóg vatn á bílnum |
|
| Author: | Höfuðpaurinn [ Wed 06. Feb 2008 15:51 ] |
| Post subject: | |
demi wrote: þetta hljómar eins og vatnslásinn sé ónýtur hefði haldið að þá myndi hitamælirinn fara í rugl Angelic0- wrote: eða einsog að circulation mótorinn sé að klikka ertu ekki að meina vatnsdæluna?? Angelic0- wrote: hefuru athugað hvort að það er nóg vatn á bílnum Höfuðpaurinn wrote: það vantar ekki frostlög á hann og ég er búinn að tappa því littla lofti sem var á af, með því að losa skrúfuna við hliðina á áfyllingarstúttnum.
ég myndi allavegana aldrei setja eingöngu hreint vatn á vatnskassann nema ég væri að skola hann |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 06. Feb 2008 15:54 ] |
| Post subject: | |
Höfuðpaurinn wrote: Angelic0- wrote: eða einsog að circulation mótorinn sé að klikka ertu ekki að meina vatnsdæluna?? Nei, ég er að tala um Circulation mótorinn.... það er rafmagnsmótor sem að hreyfir vatnið inn í hitaelementið þegar að bíllinn er í lausagangi og/eða dautt á honum |
|
| Author: | Brútus [ Thu 07. Feb 2008 09:08 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=27055 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|