bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Classic: e36 og felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27132 |
Page 1 of 1 |
Author: | BirkirB [ Wed 30. Jan 2008 00:19 ] |
Post subject: | Classic: e36 og felgur |
Já ég er búinn að leita helling... Ég er að pæla í felgum, 17" eða 18". Ég á e36 en veit ekkert hvað hann er lækkaður => http://i20.tinypic.com/30mpa8k.jpg Passa 18x8.5" felgur að framan? Þyrfti að rúlla brettin? Hver er hámarksbreidd framan/aftan miðað við rétt offset (á e36 s.s 35) Hef nú alveg séð 9.5" breiðar felgur auglýstar fyrir e36 sem gengur æntanlega ekki nema með rúllun etc...? Ég var t.d. að pæla í svona: http://cgi.ebay.de/4x-Breyton-Flame-18- ... dZViewItem Hvað þýðir ET13? ![]() Og hvernig getur maður vitað hvort felga er replica eða ekki, fyrir utan það að þær eru mun ódýrari og auglýsingin lookar ![]() Ræðið; |
Author: | Gunnar Hnefill [ Wed 30. Jan 2008 01:51 ] |
Post subject: | |
Ég get ekki betur séð en þær muni passa ![]() Og já sendir þessum gaurum felgurnar. Þeir skera úr um það hvort þetta séu replic-ur eður ei ! ![]() |
Author: | birkire [ Wed 30. Jan 2008 02:55 ] |
Post subject: | |
ET13 er offsettið. Hugsa að þeir myndu taka það fram ef þetta væri replica, ætli þær fari lika ekki á meiri pening þegar uppboðinu er lokið. Kúl felgur samt, myndu fara bílnum vel! |
Author: | maxel [ Wed 30. Jan 2008 03:35 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur passa ekki neitt, ekki svara ef þið vitið ekki hvað þið eruð að tala um ef peningar eru í húfi... Þessar felgur eru ET13, þú nefnir að offsetið sé ET35, er það ekki ET41? 8.5 passar að framan en gæti þurft að rúlla brettinn... sem skiptir svosem engu, gerir það fyrr eða síðar |
Author: | BirkirB [ Wed 30. Jan 2008 10:28 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir svör! Fann að offset á e36 er ET41 en e36 þolir niðrí ET35? Þannig að ég þarf að finna felgur með offset frá 35 - 41 (eða 45??) Ég er agalegur n00b í svona rugli ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 19:19 ] |
Post subject: | |
Jarðsprengja wrote: Takk fyrir svör!
Fann að offset á e36 er ET41 en e36 þolir niðrí ET35? Þannig að ég þarf að finna felgur með offset frá 35 - 41 (eða 45??) Ég er agalegur n00b í svona rugli ![]() Ég er með 10" breiðar felgur að aftan á E36 með 13 í Offset að aftan og 18 að framan ![]() |
Author: | maxel [ Wed 30. Jan 2008 19:24 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Jarðsprengja wrote: Takk fyrir svör! Fann að offset á e36 er ET41 en e36 þolir niðrí ET35? Þannig að ég þarf að finna felgur með offset frá 35 - 41 (eða 45??) Ég er agalegur n00b í svona rugli ![]() Ég er með 10" breiðar felgur að aftan á E36 með 13 í Offset að aftan og 18 að framan ![]() Wat? Ég var að browsaí gær somewhere á bimmerforums og einmitt var talað um e36 og et13... Eina sem var sagt var óhugsandi... |
Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 19:33 ] |
Post subject: | |
![]() Mikið Stretch.... en alls ekki óhugsandi.... þurfti reyndar að rúlla brettin... En þetta virkaði bara mjög flott ![]() |
Author: | jon mar [ Wed 30. Jan 2008 20:25 ] |
Post subject: | |
et 13 gengur ekki undir e36 með góðu. 8.5x18 er að röbba smávegis með et 35. 225/40 dekk. Allavega á lærri bílum, kannski ekki orginal jeppafjöðrun. |
Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 20:52 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: et 13 gengur ekki undir e36 með góðu.
8.5x18 er að röbba smávegis með et 35. 225/40 dekk. Allavega á lærri bílum, kannski ekki orginal jeppafjöðrun. Þetta er ET13 að aftan hjá mér og það e rekkert rubb eða neitt.... og hann er alveg þokkalega slammaður að aftan ATM ![]() |
Author: | jon mar [ Wed 30. Jan 2008 21:21 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: jon mar wrote: et 13 gengur ekki undir e36 með góðu. 8.5x18 er að röbba smávegis með et 35. 225/40 dekk. Allavega á lærri bílum, kannski ekki orginal jeppafjöðrun. Þetta er ET13 að aftan hjá mér og það e rekkert rubb eða neitt.... og hann er alveg þokkalega slammaður að aftan ATM ![]() og brettin eru rúlluð til helvítis líka, og réttast væri að gefa þér 44" brettakanta til að rönna með þessu. |
Author: | Angelic0- [ Wed 30. Jan 2008 21:29 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Angelic0- wrote: jon mar wrote: et 13 gengur ekki undir e36 með góðu. 8.5x18 er að röbba smávegis með et 35. 225/40 dekk. Allavega á lærri bílum, kannski ekki orginal jeppafjöðrun. Þetta er ET13 að aftan hjá mér og það e rekkert rubb eða neitt.... og hann er alveg þokkalega slammaður að aftan ATM ![]() og brettin eru rúlluð til helvítis líka, og réttast væri að gefa þér 44" brettakanta til að rönna með þessu. Þetta er ekkert rúllað til helvítis ![]() |
Author: | jon mar [ Wed 30. Jan 2008 21:33 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: jon mar wrote: Angelic0- wrote: jon mar wrote: et 13 gengur ekki undir e36 með góðu. 8.5x18 er að röbba smávegis með et 35. 225/40 dekk. Allavega á lærri bílum, kannski ekki orginal jeppafjöðrun. Þetta er ET13 að aftan hjá mér og það e rekkert rubb eða neitt.... og hann er alveg þokkalega slammaður að aftan ATM ![]() og brettin eru rúlluð til helvítis líka, og réttast væri að gefa þér 44" brettakanta til að rönna með þessu. Þetta er ekkert rúllað til helvítis ![]() Mitt mat eingöngu. Þú ert á algjörum villigötum, útstæðar felgur og og mega strech er alveg 2007. Ég veit hvernig 8.5" með e13 er undir e36, og ef bíllinn myndi sleppa af tjakknum myndi hann sitja á dekkinu. Það er náttúrlega mega töff.... ![]() Hjólin eiga að vera inní helvítis hjólaskálinni 4 crying out loud. Eða sitja nokkuð flush við bílinn. |
Author: | arnibjorn [ Thu 31. Jan 2008 00:28 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Angelic0- wrote: jon mar wrote: Angelic0- wrote: jon mar wrote: et 13 gengur ekki undir e36 með góðu. 8.5x18 er að röbba smávegis með et 35. 225/40 dekk. Allavega á lærri bílum, kannski ekki orginal jeppafjöðrun. Þetta er ET13 að aftan hjá mér og það e rekkert rubb eða neitt.... og hann er alveg þokkalega slammaður að aftan ATM ![]() og brettin eru rúlluð til helvítis líka, og réttast væri að gefa þér 44" brettakanta til að rönna með þessu. Þetta er ekkert rúllað til helvítis ![]() Mitt mat eingöngu. Þú ert á algjörum villigötum, útstæðar felgur og og mega strech er alveg 2007. Ég veit hvernig 8.5" með e13 er undir e36, og ef bíllinn myndi sleppa af tjakknum myndi hann sitja á dekkinu. Það er náttúrlega mega töff.... ![]() Hjólin eiga að vera inní helvítis hjólaskálinni 4 crying out loud. Eða sitja nokkuð flush við bílinn. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |