bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ljós í mælaborðinu
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 03:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Þegar ég kveikti á bílnum mínum í morgun kom ljós af bílnum eins og þegar maður opnar hurðina, en ljósið fór ekki og það er svona lítið rautt ljós eins í horninu hjá þessu. Alveg fáranlega erfitt að útskýra þetta. Allavegana, þá lítur þetta ljós út eins og myndin af bílnum eins og þið vitið hvernig það lítur út, og það á bara að loga ef einhver er með opna hurð, og svo er svona lítið rautt ljós mynd af ljósamerkinu í horninu hjá þessu ljósi? Getur einhver bent mér á hvað þetta er, finn engar myndir af þessu ljósi á netinu, ef enginn skilur mig þá bara tek ég mynd af þessu á morgun og læt hana hingað inn :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 03:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Gæti verið að eitt stykki hurðaskynjari sé farinn. Lenti í svipuðu vandamáli á Hondunni, en það kom og fór.. mjög pirrandi þegar maður var með stillt á ljós við opnun, varð rafmagnslaus yfir nótt.
Líklega sambandsleysi þá. Hætti svo allt í einu :shock:

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 11:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sprungin pera

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hreizi wrote:
Þegar ég kveikti á bílnum mínum í morgun kom ljós af bílnum eins og þegar maður opnar hurðina, en ljósið fór ekki og það er svona lítið rautt ljós eins í horninu hjá þessu. Alveg fáranlega erfitt að útskýra þetta. Allavegana, þá lítur þetta ljós út eins og myndin af bílnum eins og þið vitið hvernig það lítur út, og það á bara að loga ef einhver er með opna hurð, og svo er svona lítið rautt ljós mynd af ljósamerkinu í horninu hjá þessu ljósi? Getur einhver bent mér á hvað þetta er, finn engar myndir af þessu ljósi á netinu, ef enginn skilur mig þá bara tek ég mynd af þessu á morgun og læt hana hingað inn :lol:

Kíkja í Owners manualinn :)
en já annars er það einsog Danni seigir, sprungin pera.
Skrítið þetta check control í E46.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 14:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Þetta er bókað einhver sprungin pera... merkið á að sýna hvaða pera þetta er sem er sprungin...

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Fattaði í morgun :) það eru 2 sprungnar perur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group