bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Cone síur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27092
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Mon 28. Jan 2008 10:40 ]
Post subject:  Cone síur

Er að fara að skipta um síur í bláa.

Hef verið með Green síur (60mm op).

Hafa menn einhverjar skoðanir á hvaða tegund maður á að
nota? Kostir/gallar?

Author:  Hannsi [ Mon 28. Jan 2008 11:01 ]
Post subject: 

Hvað sem þú gerir EKKI fá þér K&N drepur superchargerana hjá þér með því.

Author:  bimmer [ Mon 28. Jan 2008 11:26 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Hvað sem þú gerir EKKI fá þér K&N drepur superchargerana hjá þér með því.


Af hverju drepa þeir blásarana?

Author:  Angelic0- [ Mon 28. Jan 2008 15:14 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hannsi wrote:
Hvað sem þú gerir EKKI fá þér K&N drepur superchargerana hjá þér með því.


Af hverju drepa þeir blásarana?


Já, mér þætti í raun gaman að vita hvaðan sú speki kemur :!:

Green & K&N... báðir olíufilterar...

Ég segi Apexi pappírsfiltera fyrir bíla sem að eru með MAF....

Annars er Green & K&N bara fínt... grunar að öll olían vaporiz-ist í blásurunum hjá þér og þú ættir því ekki að hafa áhyggjur af MAF...

Author:  Hannsi [ Mon 28. Jan 2008 15:22 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hannsi wrote:
Hvað sem þú gerir EKKI fá þér K&N drepur superchargerana hjá þér með því.


Af hverju drepa þeir blásarana?


Því þessar síur (nema í bleitu og slabbi) hindra lítið að fínnt ryk og sandur komist inn fyrir. Og sandur og ryk er ekki gott fyrir legurnar í blásurunum. Sama hvað fólk seigir ekki hlusta á það trúði þess usjáflur ekki fyrst ensá svo rykið og sandkorninn í GTI golfinum hjá mér í rörinnu. ástæðan fyrir því að ég tók síuna úr.

Ásamt að það fór nýleg bína í dísel bíl hjá fyrrum vinnuveitanda mínum eftir að hafa farið út á skeiðarársand. Hann var nýbúinn að setja cone K&N filter.

Author:  Angelic0- [ Mon 28. Jan 2008 15:30 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
bimmer wrote:
Hannsi wrote:
Hvað sem þú gerir EKKI fá þér K&N drepur superchargerana hjá þér með því.


Af hverju drepa þeir blásarana?


Því þessar síur (nema í bleitu og slabbi) hindra lítið að fínnt ryk og sandur komist inn fyrir. Og sandur og ryk er ekki gott fyrir legurnar í blásurunum. Sama hvað fólk seigir ekki hlusta á það trúði þess usjáflur ekki fyrst ensá svo rykið og sandkorninn í GTI golfinum hjá mér í rörinnu. ástæðan fyrir því að ég tók síuna úr.

Ásamt að það fór nýleg bína í dísel bíl hjá fyrrum vinnuveitanda mínum eftir að hafa farið út á skeiðarársand. Hann var nýbúinn að setja cone K&N filter.


Spurning um að smyrja síuna nógu reglulega :!:

Author:  Hannsi [ Mon 28. Jan 2008 15:34 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
bimmer wrote:
Hannsi wrote:
Hvað sem þú gerir EKKI fá þér K&N drepur superchargerana hjá þér með því.


Af hverju drepa þeir blásarana?


Því þessar síur (nema í bleitu og slabbi) hindra lítið að fínnt ryk og sandur komist inn fyrir. Og sandur og ryk er ekki gott fyrir legurnar í blásurunum. Sama hvað fólk seigir ekki hlusta á það trúði þess usjáflur ekki fyrst ensá svo rykið og sandkorninn í GTI golfinum hjá mér í rörinnu. ástæðan fyrir því að ég tók síuna úr.

Ásamt að það fór nýleg bína í dísel bíl hjá fyrrum vinnuveitanda mínum eftir að hafa farið út á skeiðarársand. Hann var nýbúinn að setja cone K&N filter.


Spurning um að smyrja síuna nógu reglulega :!:


Ný sía pre oiled ;)

ásammt því að ég þreif mína K&N á 5000km fresti og það er sagt á 50 þús mílnafresti eða allt að 100k mílur ;)

Author:  JOGA [ Mon 28. Jan 2008 16:03 ]
Post subject: 

Hef heyrt ágæta dóma um HKS, Super Power Flow. Hún er ekkert rosalega falleg en á að gefa einna bestu hestafla aukninguna og á að sía vel líka.

Svo eru Blitz stainless steel mesh síurnar mjög fallegar og gefa nokkuð góða aflaukningu hef ég séð. Veit ekki með hversu vel hún síar en hún notar ekki olíu.

Linkur á review hér að neðan (reyndar Mitsubishi en þetta er ágæt lesning)

http://www.mitsubishi-fto.net/performance/intakes/

Held að þessi japönsku fyrirtæki séu nokkuð traust. Spurning hvort fólki finnist þetta ekki "passa" í BMW en ég myndi í það minnsta ekki spá í það...

Author:  slapi [ Mon 28. Jan 2008 19:16 ]
Post subject: 

Ég hef skoðað þetta system mjög closeup hjá þér þórður og ég verð að segja að mér finnst síurnar of opnar fyrir beinu áreiti af t.d. bleytu. Þetta liggur í rauninni í skítnum ef svo má segja.
Ef að þú ert að hugsa um að skipta eitthvað um síur myndi ég horfa á það til hliðsjónar hvort hægt sé að skerma þetta eitthvað örlítið. Ef ég man rétt þá var vinstri sían verri uppá að skítur og drulla ausist yfir hana.

Author:  bimmer [ Mon 28. Jan 2008 19:26 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Ég hef skoðað þetta system mjög closeup hjá þér þórður og ég verð að segja að mér finnst síurnar of opnar fyrir beinu áreiti af t.d. bleytu. Þetta liggur í rauninni í skítnum ef svo má segja.
Ef að þú ert að hugsa um að skipta eitthvað um síur myndi ég horfa á það til hliðsjónar hvort hægt sé að skerma þetta eitthvað örlítið. Ef ég man rétt þá var vinstri sían verri uppá að skítur og drulla ausist yfir hana.


Alveg sammála.

Það er á langtímaplaninu að finna aðra lausn. Hef verið að spá hvort maður
geti notað svona gaura:
Image
þe. lokuð síubox og tekið loftið inn þar sem þokuljósin eru núna.
http://www.bmcairfilters.com/infoCDA.asp

Þarf að skoða vandlega hvort plássið leyfi svona lausn.

Author:  slapi [ Mon 28. Jan 2008 20:27 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:

Annars er Green & K&N bara fínt... grunar að öll olían vaporiz-ist í blásurunum hjá þér og þú ættir því ekki að hafa áhyggjur af MAF...

??????????? eru foreldrar þínir systkin eða eitthvað???????
Olian er alltaf til staðar í loftinu nema að hitin í inntakinu verði það mikil að suðumarki er náð sem ég efast um. Síur sem eru olíusmurðar eru alltaf Loftflæðinema killerar.







Allaveganna , Bara fá síu/r sem höndla 2.5L af slagrými hvor og yfir 300hööööö

Author:  IngóJP [ Mon 28. Jan 2008 20:29 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Angelic0- wrote:

Annars er Green & K&N bara fínt... grunar að öll olían vaporiz-ist í blásurunum hjá þér og þú ættir því ekki að hafa áhyggjur af MAF...

??????????? eru foreldrar þínir systkin eða eitthvað???????
Olian er alltaf til staðar í loftinu nema að hitin í inntakinu verði það mikil að suðumarki er náð sem ég efast um. Síur sem eru olíusmurðar eru alltaf Loftflæðinema killerar.









Allaveganna , Bara fá síu/r sem höndla 2.5L af slagrými hvor og yfir 300hööööö
:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jan 2008 15:50 ]
Post subject: 

slapi wrote:
Angelic0- wrote:

Annars er Green & K&N bara fínt... grunar að öll olían vaporiz-ist í blásurunum hjá þér og þú ættir því ekki að hafa áhyggjur af MAF...

??????????? eru foreldrar þínir systkin eða eitthvað???????
Olian er alltaf til staðar í loftinu nema að hitin í inntakinu verði það mikil að suðumarki er náð sem ég efast um. Síur sem eru olíusmurðar eru alltaf Loftflæðinema killerar.







Allaveganna , Bara fá síu/r sem höndla 2.5L af slagrými hvor og yfir 300hööööö


Fæddist þú út um rassgatið á Pabba þínum :?:

Svona ummæli eru algerlega óþörf... ég hef ekki verið með neinn dónaskap við þig né þá hef ég haft neitt slæmt um þig að segja...

Frekar þvert á móti :!: Hældi þér t.d. mjög og tjáði vini mínum að þú værir alveg pottþéttur gaur (enda taldi ég það af skrifum þínum að dæma) þegar að þú varst að selja E46 bílinn :!:

En annars "BACK ON TOPIC":
Það getur verið að ég sé að rugla Apexi við Blitz og sé í raun að tala um Blitz síurnar sem að JOGA nefndi. Allavega þá eru þetta ekki olíusmurðar síur :!:

Ég notaðist við HKS Super Power Flow "Sveppinn" í Sunny GTi sem að ég átti og var ekki alveg nógu ánægður, skipti henni út fyrir Green CAI kerfi.

Það sem að ég átti síðan með að olían myndi vaporize-ast í blásurunum var að ég hélt að olían yrði að mestu eftir þar. Ekki að ég þekki SC kerfi neitt sérstaklega en ég las mig einhverntíma til um svona olíusmurðar síur á TURBO kerfum og þá skildist mér að olían skilaði sér aldrei á MAF skynjarana.

Author:  jon mar [ Tue 29. Jan 2008 17:49 ]
Post subject: 

sumir skilja ekki næturvaktarbrandarana :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jan 2008 17:56 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
sumir skilja ekki næturvaktarbrandarana :lol:


Ég hélt bara að þeir væru dottnir úr tísku :lol:

En ég held að ég hafi fattað þetta núna, er bara orðinn nett pirraður á þessu neikvæða viðhorfi sem að ég fæ...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/