| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stilla hægagang á M20B25 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=27025 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Steinieini [ Fri 25. Jan 2008 01:02 ] |
| Post subject: | Stilla hægagang á M20B25 |
Haynes manuallin segir að þetta sé ekki hægt "manually" Og að þessu sé stjórnað úr ECU inu. Á M42 gat ég bara skrúfað skrúfu á throttle linknum Er með nýjan Fuel press regulator og ICV sem á að vera OK og hann tekur ekki falskt loft en rokkar á milli 500-700 (á að vera 760+-40) Einhver ? Gunni ? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 25. Jan 2008 01:13 ] |
| Post subject: | |
Stilliru ekki bara throttle cable-inn þannig að hann sé alltaf á smávegis inngjöf, það HLÝTUR að vera hægt. |
|
| Author: | maxel [ Fri 25. Jan 2008 01:17 ] |
| Post subject: | |
Það er skítamix... Það hlýtur að vera einhver sensor eða eitthvað sem er að klikka... Búin að prófa diagnosa? |
|
| Author: | gstuning [ Fri 25. Jan 2008 01:49 ] |
| Post subject: | |
Þegar þú togar í kapalin þá heldur ecuið að vélin sé ekki í lausagang, þú þarft að þrífa lausagangs rofann hjá þér myndi ég halda þarft að vera viss um að 02 sé í lagi. |
|
| Author: | Steinieini [ Sun 27. Jan 2008 15:37 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Þegar þú togar í kapalin þá heldur ecuið að vélin sé ekki í lausagang,
þú þarft að þrífa lausagangs rofann hjá þér myndi ég halda þarft að vera viss um að 02 sé í lagi. Hann gengur mjög illa kaldur. Ég prófaði að aftengja o2 og það breyttist ekkert gangurinn. Er o2 að senda frá sér á meðan bíllinn er enþá kaldur ? Er með 2 lausagangsrofa og hann lætur eins með þá báða. Annar á pottþétt að vera í lagi. http://www.youtube.com/watch?v=V0cdRNky4Cc Svona Nötrið sem þið heyrið er bara einhver panell að hristast |
|
| Author: | gstuning [ Sun 27. Jan 2008 15:54 ] |
| Post subject: | |
þarft að athuga kveikjuþræði, lok og hamar til dæmis ef o2 er bilaður þá hættir tölvan að geta vanið sig til að viðhalda fínni mixtúru, líklega kominn tími á hann hvort eð er. |
|
| Author: | slapi [ Sun 27. Jan 2008 15:58 ] |
| Post subject: | |
ég hef aldrei heyrt jafnan hægagang í M20 |
|
| Author: | Steini B [ Sun 27. Jan 2008 16:08 ] |
| Post subject: | |
Hvar er lausagangs rofinn? |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 27. Jan 2008 16:16 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: Hvar er lausagangs rofinn?
Hann stendur beint útúr hosugaurnum sem tengist við soggreinina. Er svartur að lit og það ætti að standa á honum Bosch, hann í rauninni "bendir" í áttina að framendanum |
|
| Author: | gstuning [ Sun 27. Jan 2008 16:45 ] |
| Post subject: | |
fyrir utan það að ventlarnir séu líka rétt stilltir. |
|
| Author: | Steinieini [ Sun 27. Jan 2008 16:58 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: fyrir utan það að ventlarnir séu líka rétt stilltir.
Mótorinn er nefnilega mjög smooth þegar maður heldur honum á snúning, og gengur þokkalegan lausagang heitur. Kveikjuþræði hamar og lok endurnýjaði ég í fyrra. Veit einhver um ódýrari o2 en 28 þús hjá umboðinu ? |
|
| Author: | gstuning [ Sun 27. Jan 2008 17:01 ] |
| Post subject: | |
Steinieini wrote: gstuning wrote: fyrir utan það að ventlarnir séu líka rétt stilltir. Mótorinn er nefnilega mjög smooth þegar maður heldur honum á snúning, og gengur þokkalegan lausagang heitur. Kveikjuþræði hamar og lok endurnýjaði ég í fyrra. Veit einhver um ódýrari o2 en 28 þús hjá umboðinu ? 12k í TB eða að utan. getur reynt German Swedish French companýið í bretlandi, ég keypti mótorpúða þar í gær, 17pund tvö stykki |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 27. Jan 2008 17:07 ] |
| Post subject: | |
Oxygen Sensor Part # : 13 231 $ 76.95 Þetta er verðið á skynjaranum hjá http://www.bavauto.com Ég myndi giska á að hann kæmi hingað heim rétt undir 20.000kr. þar sem að ég veit ekki hvað flutningurinn á svona litlum hlut kostar. |
|
| Author: | ///M [ Sun 27. Jan 2008 17:09 ] |
| Post subject: | |
ég keypti einusinni o2sensor í bílanaust á 8k... spurnig hversu gott dót það sé samt aftur á móti keyrir m20 mjög fínt o2sensor laus þannig að það er mjög hæpið að það sé málið |
|
| Author: | gstuning [ Sun 27. Jan 2008 17:16 ] |
| Post subject: | |
akkúrat, eins og minn núna um daginn, ég hélt það væri O2, nope ekkert svoleiðis þar bara kveikjulok og hamar og hann betri, eina eftir er AFM og ICV, og auðvitað getur afmið orðið slappt, þ.e það hreinlega "rispar" hluta af viðnáms brautinni í burtu, þannig að af og til þá kemur 0 eða 5v merki, bara örstutt nóg til að trufla merkið í tölvuna. spurning um að reyna prufa annan AFM af bíl sem gengur vel. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|