bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: 750 upplýsingar.
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 12:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
hvað ber að athuga þegar bíll er búinn að standa í svona ár eða svo, ekkert búið að láta í gang eða neitt þannig. þessi bíll er ekinn eitthvað yfir 200.000 km og er árg 1988 og er af gerðinni BMW 750.

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 750 upplýsingar.
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Los Atlos wrote:
hvað ber að athuga þegar bíll er búinn að standa í svona ár eða svo, ekkert búið að láta í gang eða neitt þannig. þessi bíll er ekinn eitthvað yfir 200.000 km og er árg 1988 og er af gerðinni BMW 750.

inni eða úti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 750 upplýsingar.
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 16:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Alpina wrote:
Los Atlos wrote:
hvað ber að athuga þegar bíll er búinn að standa í svona ár eða svo, ekkert búið að láta í gang eða neitt þannig. þessi bíll er ekinn eitthvað yfir 200.000 km og er árg 1988 og er af gerðinni BMW 750.

inni eða úti


Hann er búinn að standa úti allann tíman og er ekki á búkkum

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
camaroinn minn stóð í ár úti.. hálft ár með krami og hálft án þess.

ég var alveg hissa þegar ég byrjaði að keyr aaftur að ég gat ómögulega fundið mun á bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mætti segja mér að bremsur og allt slíkt sé PIKKFAST,,

skoða olíu,,, Kælivökva,, ofl..
vera með NÓG rafmagn.. ath.. efa að það þýði að gefa stuð..
best að skipta út þeim gamla og setja góðann .. góðann ,,geymi í staðinn,,
ef allt er sem skyldi.. þá gengur bíllinn truntulega ..meðan bíllinn er að lesa sig inn aftur í ca 1/2 tíma,,ALLAVEGA

en gangi þér vel

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 17:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
hann er allavega orðinn rafmagnslaus, minn verður rafmagnslaus ef hann stendur í 2 vikur og ég þarf að taka geyminn úr honum til að hlaða hann

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
. wrote:
hann er allavega orðinn rafmagnslaus, minn verður rafmagnslaus ef hann stendur í 2 vikur og ég þarf að taka geyminn úr honum til að hlaða hann


Þá er þinn geymir bara ARFA slappur eða bíllinn leiðir út...

730iA hjá mér stóð í 2mán og datt strax í gang.... svo stóð hann í 2 vikur eftir það og varð rafmagnslaus... my conclusion... frost skemma geymir....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jan 2008 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
arghh.. þegarég las þetta fattapi ég að ég setti glænýjan 20þús kr tudor með hliðarpólum í camaro.. og gleymdi að taka hann úr sambandi.. haha glænýr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group