bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
það sem að ég þarf að hljóð bútur ekki lengri en 40sek
.wav fæll, 11khz 8bit mono
þar sem er verið að botna bílinn ykkar í gegnum nokkra gíra

svo þarf ég eftirfarandi spec á hann
dekkja breidd
dekkja prófíl
felgu stærð

gír hlutföll
drifhlutfall

þyngd mælda þyngd eins og hann er í dag
Cw gildi.

Þá get ég dynoað hann í gegnum netið, setjið skránna á netið þar sem að ég get náð í hana,

Og ég pósta myndunum í þennan þráð, ég ætla að mæla minn svona á föstudaginn,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 01:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
WTF!!!!!!
Hvernig virkar þetta!!!!!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 04:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Í grunninn er hugmyndin einföld/snjöll, þ.e.a.s að byrja með upptöku af hröðun bílsins. Forritið reynir að sía út umhverfishljóð, eða öllu frekar að hlusta eftir slætti vélarinnar. Að reyna að sía allt umhverfishljóð út er meiri háttar mál, en ef maður sættir sig við að reyna að greina taktfasta slætti vélarinnar þá er eflaust hægt að gera eitthvað.

Svo er ekkert annað eftir en að púsla saman hversu hratt vélarhraði eykst og í gegnum dekk,gírhlutföll og þyngd o.s.frv. hraði bílsins. Með því að vita helstu breytur sem einkenna bílinn er hægt að reikna út (með miklum nálgunum) hversu miklu afli vélin skilar - hversu miklu afli vélin skilar svo hún geti hraðað bílnum ákveðið mikið.

Helsta vandamálið við þetta er upptakan á hljóðinu, þ.e.a.s. umhverfishljóðin. Sýnist eftir stutta leit á netinu að þegar míkrófón er skipt út f.skynjara sem tengdur er við kerti vélar (eða annað sem gefur til kynna ganghraða) fáist mun marktækari niðurstöður.

Hérna er dæmi um eitt slíkt forrit (2 linkar, gætu verið misgamlar útgáfur):
http://www.tweecer.com/StreetDyno/StreetDyno.zip
http://www.beretta.net/goodie_bin/program/streetdyno.zip

Þetta er gott framtak hjá gstuning að taka að sér að greina bílana, verður gaman að sjá niðurstöður sérstaklega hjá þeim sem hafa alvöru Dyno Run til samanburðar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
allt sem jth sagði er akkúrat málið,

en stundum er bara of mikið vesen að vera að picka up hljóðið í kertþræðunum,

þetta er mjög nákvæmt og góð vísindi, því að bíllinn breytist ekki að neinu leiti, en ef hröðun breytist þá er hægt að greina hö,

Þið getið tekið upp á lappann eða diktafón eða bara eitthvað, verið inní bílnum með slökkt á útvarpinu og miðstöð, þetta virkar fínt í bmw því að það er ekki margt annað sem kemst inní bílinn nema smá púst eða vélarhljóð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ef þið vitið ekki Cw gildið eða viljið fá það á hreint ef þið eruð búnir að lækka, öðruvísi felgur og svona þá er hér reiknari

http://www.race-technology.com/WebPage/ ... tdown.html


Sniðugur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
:rofl: :rofl: :rofl:
Þetta er nú meira ruglið :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég meina það farðu út núna og prófaðu að taka upp hljóðið,
ég er að fara út núna sjálfur að mæla :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig ætlar þú að taka þetta upp? Fartölva, MD-tæki???
Hvar á að staðsetja mic'inn?
Væntanlega slökkt á útvarpi og miðstöð og allir gluggar lokaðir svo bara stíga!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
mic in hvar sem er, lappin er með ónýtt batterí þannig að hann verður ekki notaður núna líklega dictafónn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Sep 2003 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jæja fór út með lappan og tók 6 wav fæla, enginn var nógu góður í raun,


Image
ipaddressan er bara það sem ég er með núna hvort að það sé þessi nýja fasta sem ég var að fá veit ekki,
gæti verið
verður svo www.gstuning.net/ilagi.jpg


Þetta er það besta sem ég náði hljóðið var eitthvað lágt í lappanum en svona kemur þetta út,

ég ráðlegg mönnum að hækka í mic in þegar er verið að taka upp svo að hljóðið verði gott, einnig að nota mix ég notaði lítil heyrnatól,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Sat 20. Sep 2003 16:17, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Sep 2003 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja ætlar enginn að senda mér eitthvað til að worka,

þetta er svo auðvelt að það nær engri átt,

látið flakka, gamann að sjá hvað maður á,

því hærri gír og betra hljóð því skýrari graph

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég væri til í að senda þér hljóðbút en þar sem tölvuheilinn í bilnum minum tók uppá því að fara aftur :evil: þá get ég ekki sent neitt

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Steypa
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eins og ég er gerður þá trúi ég ekki orð af þessu BULLI
það eina sem virkar að mínu mati er
ALVÖRU í DYNO eða run/lap einhversstaðar

ps. er ALLS ekki að gera lítið úr gstuning en fólk með sæmilega greindarvísitölu hlýtur að sjá það að sýndarveruleika-reikningur
er ALLS ekki það sem RAUNVERULEIKIN er oft á tíðum............
Vonandi fyirr gstuning þá á þetta við rök að styðjast..
en í mínum augum::::::: og þau eru eldri .... þá er þetta BARA
velvild og ímyndun concrete of bullshit

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Steypa
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 13:39 
Alpina wrote:
Eins og ég er gerður þá trúi ég ekki orð af þessu BULLI
það eina sem virkar að mínu mati er
ALVÖRU í DYNO eða run/lap einhversstaðar

ps. er ALLS ekki að gera lítið úr gstuning en fólk með sæmilega greindarvísitölu hlýtur að sjá það að sýndarveruleika-reikningur
er ALLS ekki það sem RAUNVERULEIKIN er oft á tíðum............
Vonandi fyirr gstuning þá á þetta við rök að styðjast..
en í mínum augum::::::: og þau eru eldri .... þá er þetta BARA
velvild og ímyndun concrete of bullshit

Sv.H


out with the old stuff, in with the new kallinn minn :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Sep 2003 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þætti vænt um betri skilgreiningu 8)
Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group