bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pústviðgerðir...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26864
Page 1 of 1

Author:  krullih [ Thu 17. Jan 2008 19:04 ]
Post subject:  Pústviðgerðir...

Er einhver limur hérna á spjallinu með aðstöðu til að sjóða / skipta um kút fyrir -staðgreidda seðla- .... þ.e eins og kaffið!

Ef ekki, hverjir eru billegastir? Þarf ekki að endast í 3 ár, bara hálft :)

Author:  jon mar [ Thu 17. Jan 2008 19:31 ]
Post subject: 

viltu ekki bara teipa þetta fyrst þetta á ekki að endast neitt?


Viðgerðir eiga að endast lengi, en ekki til skamms tíma. Annað er skítamix.

Author:  burgerking [ Thu 17. Jan 2008 19:34 ]
Post subject: 

Efast um að það yrði dýrt hjá BJB.. þeir eru mjög ódýrir/góðir :)

Author:  Tommi Camaro [ Thu 17. Jan 2008 22:24 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
viltu ekki bara teipa þetta fyrst þetta á ekki að endast neitt?


Viðgerðir eiga að endast lengi, en ekki til skamms tíma. Annað er skítamix.

væluhornið er til vinstri,
Talaðu bara við þá í kvikk þjónustunni fyrir aftan húsgagnahöllina.

Author:  jon mar [ Thu 17. Jan 2008 22:29 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
jon mar wrote:
viltu ekki bara teipa þetta fyrst þetta á ekki að endast neitt?


Viðgerðir eiga að endast lengi, en ekki til skamms tíma. Annað er skítamix.

væluhornið er til vinstri,
Talaðu bara við þá í kvikk þjónustunni fyrir aftan húsgagnahöllina.
:oops:


En í alvöru, finnst fáránlegt að lesa comment frá mönnum sem vilja að viðgerðin "endist bara í þrjá daga"

Author:  ValliFudd [ Thu 17. Jan 2008 22:32 ]
Post subject: 

spurning hvort það borgi sig að fylgjast með notendanafninu "krullih" í "BMW til sölu" á næstunni hehe

Author:  IngóJP [ Fri 18. Jan 2008 02:54 ]
Post subject: 

þetta er bara toyota sem á að gera við

Author:  ReCkLeSs [ Fri 18. Jan 2008 04:43 ]
Post subject: 

kannski vill hann bara láta þetta endast í hálft ár og ætlar svo að kaupa sér nýtt púst, þannig það er alveg óþarfi að hengja greyjið kallinn strax :D

Author:  Tommi Camaro [ Fri 18. Jan 2008 16:11 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
Tommi Camaro wrote:
jon mar wrote:
viltu ekki bara teipa þetta fyrst þetta á ekki að endast neitt?


Viðgerðir eiga að endast lengi, en ekki til skamms tíma. Annað er skítamix.

væluhornið er til vinstri,
Talaðu bara við þá í kvikk þjónustunni fyrir aftan húsgagnahöllina.
:oops:


En í alvöru, finnst fáránlegt að lesa comment frá mönnum sem vilja að viðgerðin "endist bara í þrjá daga"

ef hann er með einhverja 15þús króna druzlu og langar ekki til að henda peningum í hana þá er fínt að gera einhverjar reddingar. en ég er alveg samála þér af öðruleiti

Author:  krullih [ Fri 18. Jan 2008 21:29 ]
Post subject: 

Þvílíkar umræður yfir lítilli spurningu - vil byrja á að þakka þeim sem til lögðu málefnanleg svör:
Takk.

Þessi bíll er ekki "mikils" virði, hann er bara vinnubíll en mig langar að losna við þetta leiðindarhljóð, þessvegna vil ég ekki fara í full frontal aðgerð á þessu. Fix dugir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/