bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Miðstöðvarvifta í E28 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26817 |
Page 1 of 1 |
Author: | Geysir [ Tue 15. Jan 2008 13:06 ] |
Post subject: | Miðstöðvarvifta í E28 |
Hvar finn ég viftuna eða mótorinn fyrir miðstöðina í E28? Og hvernig kemst í að þessu? Er orðinn þreyttur á grjótmulningsvélinni sem virðist hafa lent þarna í staðinn fyrir mótorinn/viftuna. |
Author: | saemi [ Tue 15. Jan 2008 13:10 ] |
Post subject: | |
opnar hvalbakinn í vélarrýminu. 8mm toppar á þetta minnir mig, 4-5stk sem halda þessarri lúgu. Þú hefur samt ekkert að gera með að fara í þetta nema vera með annan mótor í staðinn. Annars ertu ekkert betur settur með að komast að þessu! Það er líka pain að taka hlífarnar af .. ellegar koma þeim aftur á þegar þú ert að skipta um mótor. |
Author: | srr [ Tue 15. Jan 2008 13:43 ] |
Post subject: | |
Ég á auka mótor, man ekki hvort hann var Bosch eða Behr |
Author: | Geysir [ Tue 15. Jan 2008 14:32 ] |
Post subject: | |
Fylgdi með aukamótor með bílnum. Kíki á þetta þegar ég kemst einhversstaðar inn. |
Author: | Eggert [ Tue 15. Jan 2008 16:51 ] |
Post subject: | |
NEIHEI!!! GEYSIR sjálfur kominn á BMW ![]() Til hamingju ![]() ![]() |
Author: | Geysir [ Tue 15. Jan 2008 17:55 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: NEIHEI!!! GEYSIR sjálfur kominn á BMW
![]() Til hamingju ![]() ![]() Það fraus í helvíti... Þetta er bara ljúft tæki ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 15. Jan 2008 21:24 ] |
Post subject: | |
Mótorinn sem fylgdi með er væntanlega mótorinn sem að var í bílnum en ég skipti um mótorinn í eitthverri tilraunastarfseminni. En bara svo þú vitir þá er þetta alveg eins og að taka nammi frá barni að skipta um þennan mótor(svona víst að ég gat gert það) ![]() Ég mæli með að þú kaupir mótorinn af honum Skúla hann er líklega betri en hinir tveir, svo minnir mig sterklega að núverandi miðstöðvarmótor sé Bosch annars sérðu það með því að skoða hinn því þeir eru frá sama framleiðanda. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |