bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Frosin hurð/læsing
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26799
Page 1 of 1

Author:  Jónas Helgi [ Mon 14. Jan 2008 21:27 ]
Post subject:  Frosin hurð/læsing

Dagurinn byrjaði ekkert alltof hrósandi hjá mínum þegar ég sast á skítkalt leðrið í bílnum mínum og náði ekki að loka hurðinni,
skoppaði alltaf til baka :(
Ég kveikti bara á elskunni og hafði hann í gangi, lét hann hittna smá og reyndi að skella hurðinni af og til og það hafðist loksins eftir allt þetta ómak og mætti seint í vinnuna :(!
Heyriði svo núna þegar ég er að labba að bílnum mínum frá verkstæðinu og tók í húninn þá opnaðist ekki fakking hurðin :shock:
Mig langaði helst til að naga hnéskelina af mér! Allaveganna fer inn farþega megin og hita bílinn og keyri heim og enþá hurðin frosin,
lét hann standa í gangi í smá stund.
Fer út bara rétt í þessum töluðu orðum og hurðinn loks afþiðin!
Hvað gerir maður við þessu ? Mig langar ekkert mjög til að endurtaka þetta í fyrramálið og sérstaklega ekki þetta seinnipartin! :)
Takk takk.

Author:  Benzari [ Mon 14. Jan 2008 21:30 ]
Post subject: 

Færð þér almennilegan bíl :idea: *nei bara'r´ða'ðér*

Author:  Jónas Helgi [ Mon 14. Jan 2008 21:34 ]
Post subject: 

Hef lítin húmor fyrir þessu :l kærir sig einhver annar um að svara mér? :)

Author:  jon mar [ Mon 14. Jan 2008 21:42 ]
Post subject: 

Astro wrote:
Hef lítin húmor fyrir þessu :l kærir sig einhver annar um að svara mér? :)


þurka allt mekkanóið vel bara og smyrja með góðri feiti. WD40 hjálpar þér lítið til frambúðar, eitthvað betra sem þarf að nota í þetta.

Author:  Benzari [ Mon 14. Jan 2008 21:56 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Lenti í leiðinda basli með E39 sem ég var með,,
Þurfti að taka ÖLL 4 hurðaspjöldin af,, smyrja barkann og þurrka rakann sem var til staðar. Hellings dæmi sem Fannar , verkstæðis-starfsmaður B&L sá um ,, og tók afar sanngjarnt fyrir ,,
Hann tjáði okkur sem í aðstöðunni voru að þetta væri leiðindar vandamál í E39 E53 og E38,, og oft þyrfti að gera slíkt ferli ..eins og rakið er hér á undann,,,,,þannig að tvö runk í hurðarhúninn er algerlega fullyrðing út í bláinn
gott ef að hann tók ekki einmitt ONNO á sama tíma :twisted:

Author:  Alpina [ Mon 14. Jan 2008 22:01 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Alpina wrote:
Lenti í leiðinda basli með E39 sem ég var með,,
Þurfti að taka ÖLL 4 hurðaspjöldin af,, smyrja barkann og þurrka rakann sem var til staðar. Hellings dæmi sem Fannar , verkstæðis-starfsmaður B&L sá um ,, og tók afar sanngjarnt fyrir ,,
Hann tjáði okkur sem í aðstöðunni voru að þetta væri leiðindar vandamál í E39 E53 og E38,, og oft þyrfti að gera slíkt ferli ..eins og rakið er hér á undann,,,,,þannig að tvö runk í hurðarhúninn er algerlega fullyrðing út í bláinn
gott ef að hann tók ekki einmitt ONNO á sama tíma :twisted:


Einmitt.......... en þetta var E39 ..veit ekki hvort þetta er jafn hvimleitt á E46

Author:  Stanky [ Mon 14. Jan 2008 22:16 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Benzari wrote:
Alpina wrote:
Lenti í leiðinda basli með E39 sem ég var með,,
Þurfti að taka ÖLL 4 hurðaspjöldin af,, smyrja barkann og þurrka rakann sem var til staðar. Hellings dæmi sem Fannar , verkstæðis-starfsmaður B&L sá um ,, og tók afar sanngjarnt fyrir ,,
Hann tjáði okkur sem í aðstöðunni voru að þetta væri leiðindar vandamál í E39 E53 og E38,, og oft þyrfti að gera slíkt ferli ..eins og rakið er hér á undann,,,,,þannig að tvö runk í hurðarhúninn er algerlega fullyrðing út í bláinn
gott ef að hann tók ekki einmitt ONNO á sama tíma :twisted:


Einmitt.......... en þetta var E39 ..veit ekki hvort þetta er jafn hvimleitt á E46


Hef heyrt ((((MAXEL)))) að það sé nóg að rúnka 3x á hurðarhúninum á E46.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/