bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvarfakúturinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2676
Page 1 of 2

Author:  fart [ Tue 16. Sep 2003 18:18 ]
Post subject:  hvarfakúturinn

Do I need the fucker?

Bíllinn minn er með skoðun 2 ár fram í tíman, er líklegt að ég lendi í fokki næst þegar hann fer í skoðun?

Author:  oskard [ Tue 16. Sep 2003 18:31 ]
Post subject: 

ef að skoðunarkallinn fer eftir reglum þá ættiru að lenda í böggi :)

Author:  Kull [ Tue 16. Sep 2003 18:58 ]
Post subject: 

Sumir rífa allt innan úr honum en hafa hann undir, þá ættiru að sleppa. Hvort þú græðir eitthvað á því er annað mál...

Author:  Dr. E31 [ Tue 16. Sep 2003 19:07 ]
Post subject: 

Ekki snertann!!

Author:  fart [ Tue 16. Sep 2003 19:13 ]
Post subject: 

En að taka hann undan, setja kút í staðin, og henda honum svo bara aftur undir þegar vagnin fer í skoðun? Þó svo að hann sé alveg hættur að virka.

Author:  BMW 318I [ Tue 16. Sep 2003 19:20 ]
Post subject: 

ef þú ætlar að takan undan þá er best að tetja bara rör í staðin minna viðnám í því heldur en að hreinsa innan úr honum en það verðu mjög vond likt úr pústinu þegar hann er farin í burtu

Author:  Alpina [ Tue 16. Sep 2003 19:34 ]
Post subject: 

Tek undir með E31 :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

Author:  Haffi [ Tue 16. Sep 2003 20:19 ]
Post subject: 

ég er kominn með viðbjóð á þessum helvítis prumppústum útum allan bæ!

Original eða "Original" !!

Author:  fart [ Tue 16. Sep 2003 21:36 ]
Post subject: 

sko.....

Það er komið eitthvað leiðinda skrölt í hvarfakútinn þegar ég gef inn og slæ af. Spurningin er ekki um að fá eitthvað voða sound, heldur losna við skröltið. Þá kemur upp spurningin 1. á ég að kaupa nýjan hvarfakút á helling, eða fá mér bara kút í staðin á 5þús.

Ég er ekki að fara að búa til Hrísgrjónahljóð, 6an er bara of sweeet sounding fyrir slíkt. :wink: Ég vill vélarhljóð inni í bílnum á snúning, ekki prump úr pústi.

Fart

Author:  Dr. E31 [ Tue 16. Sep 2003 22:30 ]
Post subject: 

Er það ekki bara hitahlífin sem er að skrölta á kútnum?? Ég get ekki trúað að aftermarked hvarfakútar(Þ.á.m. "opnari" hvarfar) séu það dýrir, hvað kosta eiginlega hvarfakútur?

http://www.magnaflow.com/02product/converters/converter01.htm

http://www.performance-mufflers.net/cat_converters.html

Author:  fart [ Tue 16. Sep 2003 22:32 ]
Post subject: 

miðað við hvað pústið sjálft er í góðu formi þá finnst mér þetta vera ótrúlegt, en þetta sagði gaurinn á pústverkstæðinu. Þetta hljómar hinsvegar mun líkara einhverri hlíf sem er að skrölta, þetta er svona leiðinda járnahljóð, og ekkert líkt pústhljóði.

Author:  Dr. E31 [ Tue 16. Sep 2003 22:36 ]
Post subject: 

Það eru helst hlífarnar sem ryðga fyrst. Svo stíflast kútur inn (svona um 200.000km :wink: )

Author:  fart [ Tue 16. Sep 2003 22:43 ]
Post subject: 

ókí dókí, læt ég mixa þá nýja hitahlíf. Bíllinn er ekki ekinn "nema" 135þús

Author:  ta [ Wed 17. Sep 2003 10:05 ]
Post subject: 

ég lét festa hlífarnar hjá mér um leið og ég tók
Y-kútinn undann, þær voru farnar að skröllta.

Author:  Alpina [ Sun 21. Sep 2003 15:55 ]
Post subject: 

Held að orð E31 og ta séu það sem er að ..hlíf eða eitthvað annað...

pústið er úr sárlega kolefnisríku járni þannig að ryð er líklega ekki ´sterkur
grunur :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/