bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

dekkjin læsast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26758
Page 1 of 1

Author:  Misdo [ Sun 13. Jan 2008 04:26 ]
Post subject:  dekkjin læsast

lenti í ansi skemmtilegu atviki áðan allt í einu er eins og dekkjin læsast að aftan og þegar ég ætlaði að keyra af stað höktaði hann bara og dekkinn læstus svo var allt stopp enn þegar ég gaf vel inn losnaði um þau aftur

hver djö.... getur verið að ? :?

Author:  Danni [ Sun 13. Jan 2008 04:58 ]
Post subject: 

Er drifið ekki bara að fara hjá þér? Var svona á 525ia hjá mér einusinni... alveg þangað til hraðamælirinn fór alltaf upp þegar ég gaf inn en bíllinn var ennþá stopp.

Author:  Steini B [ Sun 13. Jan 2008 04:58 ]
Post subject: 

Hefur þetta bara ekki verið draugur frá bústaðinum.... :lol:

Author:  kjartanbj [ Sun 13. Jan 2008 05:42 ]
Post subject: 

þetta kom einu sinni fyrir hjá mér benz sem ég átti, alltaf að læsast afturhjólin á lítilli ferð og vesen
var orðin svo pirraður að ég skellti kvikindu í 6000snúninga og dropclutchaði og pinjónin brotnaði bara í tvennt við höggið, þá var bara hent undir öðru drifi og út að keyra :P

Author:  Gunnar Hnefill [ Sun 13. Jan 2008 10:31 ]
Post subject: 

Tími til að fá sér læst drif ! :wink:

Author:  Misdo [ Sun 13. Jan 2008 16:05 ]
Post subject: 

já enn er þetta einhvað major dýrt dæmi eða ?

Author:  Misdo [ Sun 13. Jan 2008 17:42 ]
Post subject: 

jæja erum búnir að kíkja á þetta og drifið er brotið takk fyrir þetta nú vantar mér nýtt drif í 318ia ef einhver á má hann endilega senda mér PM
þarf þetta sem fyrst

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/