bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36: digital miðstöð og aksturstölva
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26749
Page 1 of 2

Author:  BirkirB [ Sat 12. Jan 2008 18:52 ]
Post subject:  e36: digital miðstöð og aksturstölva

Ég var að pæla...

Er möguleiki að converta digital miðstöð í bíl (e36 323) sem hefur venjulega litla miðstöð? Mikið mál eða tilgangslaust?

Og svo annað...
Er það ekki heavy vesen að reyna að setja aksturstölvu (bordcomputer) í bíl sem er original án aksturstölvu? Finna skynjara og koma þeim fyrir ásamt snúrum etc...

Ég nefnilega veit um e36 316 sem ég gæti hugsanlega fengið stöff úr...
Það kannski passar ekkert stöff úr 4 cyl í 6 cyl.

Er ég kannski bara í ruglinu :roll:

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2008 18:56 ]
Post subject:  Re: e36: digital miðstöð og aksturstölva

Jarðsprengja wrote:
Ég var að pæla...

Er möguleiki að converta digital miðstöð í bíl (e36 323) sem hefur venjulega litla miðstöð? Mikið mál eða tilgangslaust?

Og svo annað...
Er það ekki heavy vesen að reyna að setja aksturstölvu (bordcomputer) í bíl sem er original án aksturstölvu? Finna skynjara og koma þeim fyrir ásamt snúrum etc...

Ég nefnilega veit um e36 316 sem ég gæti hugsanlega fengið stöff úr...
Það kannski passar ekkert stöff úr 4 cyl í 6 cyl.

Er ég kannski bara í ruglinu :roll:


Váá´ þú ert ekki að fara auðveldustu leiðina ..

Author:  jon mar [ Sat 12. Jan 2008 19:03 ]
Post subject: 

held að allt þetta sé mögulegt. En spurning hvort þetta borgi sig :lol:

Aksturstölvan er fín, ef þú ert takkaóður.

Miðstöð er miðstöð, hvort sem hún er digital eða venjuleg :wink:

Author:  BirkirB [ Sat 12. Jan 2008 19:09 ]
Post subject: 

Hey...ég er bara að hugsa um kúlið sko :lol:

En nei...þetta var bara hugmynd sko....STÓR efast um að ég nenni þessu...
Pínu n00b :oops:

En hver er þá auðveldasta leiðin??

Author:  jon mar [ Sat 12. Jan 2008 19:12 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
Hey...ég er bara að hugsa um kúlið sko :lol:

En nei...þetta var bara hugmynd sko....STÓR efast um að ég nenni þessu...
Pínu n00b :oops:

En hver er þá auðveldasta leiðin??


leave it as is :wink:

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2008 19:12 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
Jarðsprengja wrote:
Hey...ég er bara að hugsa um kúlið sko :lol:

En nei...þetta var bara hugmynd sko....STÓR efast um að ég nenni þessu...
Pínu n00b :oops:

En hver er þá auðveldasta leiðin??


leave it as is :wink:


Sammála....

Author:  BirkirB [ Sat 12. Jan 2008 19:18 ]
Post subject: 

Jeijh ...ég geri það pottþétt :mrgreen:

HAHAH! Ég virðist ekki alveg fatta hverju er "eðlilegast" að breyta.
Enda hef ég aldrei séð neinn setja svona í bílinn sinn...

Author:  jon mar [ Sat 12. Jan 2008 19:24 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
Jeijh ...ég geri það pottþétt :mrgreen:


en ef þú þráast við, þá finnuru líklega svarið á bimmerforums.com

Eða getur spurt spurninga þar, svoooo stórt spjall.

Author:  siggik1 [ Sat 12. Jan 2008 19:31 ]
Post subject: 

www.e36coupe.com

Author:  BirkirB [ Sat 12. Jan 2008 19:39 ]
Post subject: 

Jámm..ég er einmitt búin að vera að skoða þetta á bimmerforums... :D

Author:  maxel [ Sat 12. Jan 2008 19:52 ]
Post subject: 

Éf þér langar í þetta, then do it..
Aflaðu þér upplýsinga á útlendu forumi...

Author:  jon mar [ Sat 12. Jan 2008 20:23 ]
Post subject: 

líka spurning hvort eigandinn telji sig hafa hæfileikana eða nennuna í verkið, svona þegar leiðbeiningar og upplýsingar eru komnar í hús.

Menn verða að velta þessu fyrir sér áður en þeir ráðast í verk sem þeir kannski aldrei ná að klára.

Author:  BirkirB [ Sat 12. Jan 2008 20:57 ]
Post subject: 

Ég var að lesa á bimmerforums...
Þar var gaur að pæla að converta digital fyrir analog miðstöð.

Honum var sagt að sleppa því... digital miðstöðvar eiga það til að bila, þarf að rífa allt draslið frá mælaborðinu og skipta öllu út, nema maður nenni að splæsa saman vírum.
Það myndi semsagt engan veginn borga sig :!:

Mig persónulega langar að gera þetta því mig langar í digital miðstöð.
Hins vegar kann ég ekkert að gera svona og mun líklega ekki gera það...enda er ég alveg sáttur við mína handstýrðu miðstöð :wink:

Og já... aksturtölva er alveg ónauðsynleg, bara gaman að geta séð meðaleyðslu ca, hitastig og þannig... :P

Author:  bragi1 [ Sat 12. Jan 2008 21:07 ]
Post subject: 

Úff.. ég myndi ekki fara viljandi í digital miðstöð. Mín gerði ekki annað en að bila í þristinum. Freeekar þreytt á okkar kalda landi.

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2008 22:33 ]
Post subject: 

bragi1 wrote:
Úff.. ég myndi ekki fara viljandi í digital miðstöð. Mín gerði ekki annað en að bila í þristinum. Freeekar þreytt á okkar kalda landi.


þreytt vandamál í e36,,,,,ooooog ,,,,, €€€€€€€€€€€€

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/