bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 16:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Sælir og Sælar :)

Ég var að setja geislaspilara í bílinn hjá mér og þegar ég var búinn að tengja hann og allt virkaði vel nema þá er bakljósið allt í einu farið af öllu mælaborðinu og mér tekst ekki að fá það inn aftur! :evil:

Er búinn að athuga öll öryggi og þar er allt í lagi, hefur einhver lent í þessu?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta var svona hjá mér í e30 þegar ég tengdi spilara í hann, þá var það einhver vír þar á bakvið sem gaf ljós á allt mælaborðið, gæti verið að hann sé dottin úr sambandi hjá þér.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 19:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
Hjá mér gerðist einmitt það og afturljós og aðalljós hægra megin duttu út. Voru bara sprungin öryggi hjá mér, myndi tékka frammí húdd í öryggjaboxið og athuga hvort öryggið fyrir instrument cluster light sé ekki örugglega heilt :)

Þegar ég athugaði á öryggjunum fyrst virtust þau öll heil við fyrstu sín. Prufaðu að skipta um rétta öryggið þótt það virðist heilt og settu nýtt í staðinn 8)

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Vitlaust tengdur spilari.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 23:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Axel Jóhann wrote:
Þetta var svona hjá mér í e30 þegar ég tengdi spilara í hann, þá var það einhver vír þar á bakvið sem gaf ljós á allt mælaborðið, gæti verið að hann sé dottin úr sambandi hjá þér.



Veistu hvaða vír þetta er ? :oops:

flatbeat wrote:
Hjá mér gerðist einmitt það og afturljós og aðalljós hægra megin duttu út. Voru bara sprungin öryggi hjá mér, myndi tékka frammí húdd í öryggjaboxið og athuga hvort öryggið fyrir instrument cluster light sé ekki örugglega heilt :)

Þegar ég athugaði á öryggjunum fyrst virtust þau öll heil við fyrstu sín. Prufaðu að skipta um rétta öryggið þótt það virðist heilt og settu nýtt í staðinn 8)


Öll öryggi í lagi hjá mér og allt annað virkar :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jan 2008 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ruslaðirðu ekki bara spilaranum of fast í og eitthvað hefur dottið úr sambandi ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jan 2008 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
bimma_frík wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta var svona hjá mér í e30 þegar ég tengdi spilara í hann, þá var það einhver vír þar á bakvið sem gaf ljós á allt mælaborðið, gæti verið að hann sé dottin úr sambandi hjá þér.



Veistu hvaða vír þetta er ? :oops: MINNIR að hann hafi verið brúnn eða álíka. Lofa samt engu.

flatbeat wrote:
Hjá mér gerðist einmitt það og afturljós og aðalljós hægra megin duttu út. Voru bara sprungin öryggi hjá mér, myndi tékka frammí húdd í öryggjaboxið og athuga hvort öryggið fyrir instrument cluster light sé ekki örugglega heilt :)

Þegar ég athugaði á öryggjunum fyrst virtust þau öll heil við fyrstu sín. Prufaðu að skipta um rétta öryggið þótt það virðist heilt og settu nýtt í staðinn 8)


Öll öryggi í lagi hjá mér og allt annað virkar :(

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jan 2008 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Frændi minn sagði mér að þetta geti eitthvað verið tengt útvarpinu því tildæmis þegar maður snéri takkanum fyrir ljósin í mælaborðinu áður, þá dimmaðist bakljósið í útvarpinu líka með öllu mælaborði

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jan 2008 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ok, þú s.s. tókst orginal tækið úr.... klipptir á og splæstir saman víra :?:

Hefði ekki verið auðveldara að fá sér ISO converter.... og hviss-bang... plug&play :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jan 2008 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Eða vita bara hvað maður er að gera.....

Ég tók strax eftir því að það var eitthvað vitlaust tengt í mínum þegar ég fékk hann
Þá hefði einhver tengt jörð í staðinn fyrir - fyrir hátalara....
:lol:


Já og mjög sniðugt að eiga voltmæli þegar maður er að fikta svona....
Ef þú átt ekki svoleiðis farðu þá í Íhluti í Skipholti 7, þeir eiga margar gerðir af svoleiðis tækjum
og einnig FUUUULT af alskyns öðru dóti tengt rafmagni...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jan 2008 01:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Angelic0- wrote:
ok, þú s.s. tókst orginal tækið úr.... klipptir á og splæstir saman víra :?:

Hefði ekki verið auðveldara að fá sér ISO converter.... og hviss-bang... plug&play :!:


Já það var það sem ég gerði,

En ég klippti bara á víranna fyrir aftur hátalarana þarsem ég er bara með hátalara í aftur hillinu og svo þessa 4x straumvíra sem ég tengi beint í nýja útvarpið? :(

Getur verið að ég þurfi að setja einhverja tvo víra saman eða fleiri til að fá inn bakljósið ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jan 2008 02:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Veit enginn neitt ? :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group