| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| E34 Felgur Á E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26691 | Page 1 of 2 | 
| Author: | bErio [ Wed 09. Jan 2008 18:41 ] | 
| Post subject: | E34 Felgur Á E36 | 
| Ég á E34 felgur sem eru mjög flottar og spurningin væri hvort að þær pössuðu á E36? Er það ekki alveg no way?   | |
| Author: | jon mar [ Wed 09. Jan 2008 18:46 ] | 
| Post subject: | |
| yfirleitt eru þær alltof low offset fyrir e36, held að e36 sé ok með et 35 og uppúr. | |
| Author: | bErio [ Wed 09. Jan 2008 18:51 ] | 
| Post subject: | |
| sýndist það E34 er með um 18-20mm en E36 með 34mm og uppúr | |
| Author: | ValliFudd [ Wed 09. Jan 2008 20:54 ] | 
| Post subject: | |
| ég hef alveg keyrt á 15" stáli undan e34 á e36.. þær felgur sluppu sem ég fékk, er ekki málið að máta bara? | |
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 09. Jan 2008 21:03 ] | 
| Post subject: | |
| spurning um að STRETCHA ?   | |
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 10. Jan 2008 15:08 ] | 
| Post subject: | |
| RÓÓÓÓÓLEGUR!   | |
| Author: | bjornvil [ Thu 10. Jan 2008 16:19 ] | 
| Post subject: | |
| HAHAHAHAHA  Ég hugsaði strax um Goatse   | |
| Author: | Angelic0- [ Thu 10. Jan 2008 16:19 ] | 
| Post subject: | |
| ég hef samt runnað felgur undan E34 undir E36... og það var alveg í key-inu bara.... þýðir samt ekkert að vera með draumóra um 17" eða 18".. | |
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 10. Jan 2008 16:21 ] | 
| Post subject: | |
| bjornvil wrote: HAHAHAHAHA    Ég hugsaði strax um Goatse  djöfull ertu sjúkur maður   | |
| Author: | bjornvil [ Thu 10. Jan 2008 16:24 ] | 
| Post subject: | |
| Ja, maður verður náttúrulega pínu soðinn af þessu blessaða interneti  , ekkert óeðlilegt að tengja svona svakalegt stretch við svakalegasta stretchið     | |
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 10. Jan 2008 16:28 ] | 
| Post subject: | |
| LOL Mest stretch ever! Sá samt alveg svipað í gær 315/70/22.5 á felgu fyir 385 dekk   það var vel teygt | |
| Author: | Hannsi [ Thu 10. Jan 2008 16:49 ] | 
| Post subject: | |
| Jón Ragnar wrote: LOL Mest stretch ever! Sá samt alveg svipað í gær 315/70/22.5 á felgu fyir 385 dekk   það var vel teygt úfff  verið að spara dekkjakostnað?   | |
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 10. Jan 2008 18:25 ] | 
| Post subject: | |
| Hannsi wrote: Jón Ragnar wrote: LOL Mest stretch ever! Sá samt alveg svipað í gær 315/70/22.5 á felgu fyir 385 dekk   það var vel teygt úfff  verið að spara dekkjakostnað?  HAHA Eitthvað þannig! Samt alveg bara kúl   | |
| Author: | Gunnar Hnefill [ Sat 12. Jan 2008 02:14 ] | 
| Post subject: | Re: E34 Felgur Á E36 | 
| bErio wrote: Ég á E34 felgur sem eru mjög flottar og spurningin væri hvort að þær pössuðu á E36?fyrir fram afsökun ef þetta er heimskulegt en hvernig er það passa e36 felgur ekki undir e34 Er það ekki alveg no way?   ef ekki hvernig er hægt að fiffa það ? | |
| Author: | Danni [ Sat 12. Jan 2008 03:03 ] | 
| Post subject: | Re: E34 Felgur Á E36 | 
| Gunnar Hnefill wrote: bErio wrote: Ég á E34 felgur sem eru mjög flottar og spurningin væri hvort að þær pössuðu á E36?fyrir fram afsökun ef þetta er heimskulegt en hvernig er það passa e36 felgur ekki undir e34 Er það ekki alveg no way?   ef ekki hvernig er hægt að fiffa það ? Það er hægt að græja það með spacerum. Getur ýtt felgum utar með spacers en ekki innar   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |