| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Bakljós í mælaborði á e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26689 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Mazi! [ Wed 09. Jan 2008 16:19 ] | 
| Post subject: | Bakljós í mælaborði á e30 | 
| Sælir og Sælar   Ég var að setja geislaspilara í bílinn hjá mér og þegar ég var búinn að tengja hann og allt virkaði vel nema þá er bakljósið allt í einu farið af öllu mælaborðinu og mér tekst ekki að fá það inn aftur!   Er búinn að athuga öll öryggi og þar er allt í lagi, hefur einhver lent í þessu? | |
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 09. Jan 2008 16:44 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta var svona hjá mér í e30 þegar ég tengdi spilara í hann, þá var það einhver vír þar á bakvið sem gaf ljós á allt mælaborðið, gæti verið að hann sé dottin úr sambandi hjá þér. | |
| Author: | flatbeat [ Wed 09. Jan 2008 19:30 ] | 
| Post subject: | |
| Hjá mér gerðist einmitt það og afturljós og aðalljós hægra megin duttu út. Voru bara sprungin öryggi hjá mér, myndi tékka frammí húdd í öryggjaboxið og athuga hvort öryggið fyrir instrument cluster light sé ekki örugglega heilt   Þegar ég athugaði á öryggjunum fyrst virtust þau öll heil við fyrstu sín. Prufaðu að skipta um rétta öryggið þótt það virðist heilt og settu nýtt í staðinn   | |
| Author: | Steini B [ Wed 09. Jan 2008 19:55 ] | 
| Post subject: | |
| Vitlaust tengdur spilari..... | |
| Author: | Mazi! [ Wed 09. Jan 2008 23:05 ] | 
| Post subject: | |
| Axel Jóhann wrote: Þetta var svona hjá mér í e30 þegar ég tengdi spilara í hann, þá var það einhver vír þar á bakvið sem gaf ljós á allt mælaborðið, gæti verið að hann sé dottin úr sambandi hjá þér. Veistu hvaða vír þetta er ?   flatbeat wrote: Hjá mér gerðist einmitt það og afturljós og aðalljós hægra megin duttu út. Voru bara sprungin öryggi hjá mér, myndi tékka frammí húdd í öryggjaboxið og athuga hvort öryggið fyrir instrument cluster light sé ekki örugglega heilt   Þegar ég athugaði á öryggjunum fyrst virtust þau öll heil við fyrstu sín. Prufaðu að skipta um rétta öryggið þótt það virðist heilt og settu nýtt í staðinn  Öll öryggi í lagi hjá mér og allt annað virkar   | |
| Author: | Geirinn [ Thu 10. Jan 2008 10:34 ] | 
| Post subject: | |
| Ruslaðirðu ekki bara spilaranum of fast í og eitthvað hefur dottið úr sambandi ? | |
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 10. Jan 2008 11:33 ] | 
| Post subject: | |
| bimma_frík wrote: Axel Jóhann wrote: Þetta var svona hjá mér í e30 þegar ég tengdi spilara í hann, þá var það einhver vír þar á bakvið sem gaf ljós á allt mælaborðið, gæti verið að hann sé dottin úr sambandi hjá þér. Veistu hvaða vír þetta er ?  MINNIR að hann hafi verið brúnn eða álíka. Lofa samt engu. flatbeat wrote: Hjá mér gerðist einmitt það og afturljós og aðalljós hægra megin duttu út. Voru bara sprungin öryggi hjá mér, myndi tékka frammí húdd í öryggjaboxið og athuga hvort öryggið fyrir instrument cluster light sé ekki örugglega heilt   Þegar ég athugaði á öryggjunum fyrst virtust þau öll heil við fyrstu sín. Prufaðu að skipta um rétta öryggið þótt það virðist heilt og settu nýtt í staðinn  Öll öryggi í lagi hjá mér og allt annað virkar  | |
| Author: | Mazi! [ Thu 10. Jan 2008 12:20 ] | 
| Post subject: | |
| Frændi minn sagði mér að þetta geti eitthvað verið tengt útvarpinu því tildæmis þegar maður snéri takkanum fyrir ljósin í mælaborðinu áður, þá dimmaðist bakljósið í útvarpinu líka með öllu mælaborði | |
| Author: | Angelic0- [ Thu 10. Jan 2008 14:24 ] | 
| Post subject: | |
| ok, þú s.s. tókst orginal tækið úr.... klipptir á og splæstir saman víra   Hefði ekki verið auðveldara að fá sér ISO converter.... og hviss-bang... plug&play   | |
| Author: | Steini B [ Thu 10. Jan 2008 19:44 ] | 
| Post subject: | |
| Eða vita bara hvað maður er að gera..... Ég tók strax eftir því að það var eitthvað vitlaust tengt í mínum þegar ég fékk hann Þá hefði einhver tengt jörð í staðinn fyrir - fyrir hátalara....   Já og mjög sniðugt að eiga voltmæli þegar maður er að fikta svona.... Ef þú átt ekki svoleiðis farðu þá í Íhluti í Skipholti 7, þeir eiga margar gerðir af svoleiðis tækjum og einnig FUUUULT af alskyns öðru dóti tengt rafmagni... | |
| Author: | Mazi! [ Fri 11. Jan 2008 01:02 ] | 
| Post subject: | |
| Angelic0- wrote: ok, þú s.s. tókst orginal tækið úr.... klipptir á og splæstir saman víra   Hefði ekki verið auðveldara að fá sér ISO converter.... og hviss-bang... plug&play  Já það var það sem ég gerði, En ég klippti bara á víranna fyrir aftur hátalarana þarsem ég er bara með hátalara í aftur hillinu og svo þessa 4x straumvíra sem ég tengi beint í nýja útvarpið?   Getur verið að ég þurfi að setja einhverja tvo víra saman eða fleiri til að fá inn bakljósið ? | |
| Author: | Mazi! [ Sun 13. Jan 2008 02:47 ] | 
| Post subject: | |
| Veit enginn neitt ?   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |