bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Check brake linings https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26622 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Sun 06. Jan 2008 22:12 ] |
Post subject: | Check brake linings |
Það kveiknaði rautt ! með hring utan um í mælaborðinu á X5 hjá mér og CHECK BRAKE LININGS í mælaborðinu. Spurt er: A) Er hér um bremsuklossa skipti að ræða? B) Sé svo, getur venjulegur bifvélavirki eða bílskúrskarl skipt um þetta? C) Ef já, mun viðvörunin hverfa úr mælaborðinu eða þarf B&L tölvukrukk til? |
Author: | Lindemann [ Sun 06. Jan 2008 22:28 ] |
Post subject: | |
það dugar að skipta bara um klossana og "skynjarana" og þá hverfur viðvörunin. Held það þurfi ekkert að resetta eitt eða neitt. |
Author: | zazou [ Sun 06. Jan 2008 22:35 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: það dugar að skipta bara um klossana og "skynjarana" og þá hverfur viðvörunin. Held það þurfi ekkert að resetta eitt eða neitt.
Er rétt skilið, skynjararnir eru hluti af klossunum? |
Author: | Lindemann [ Sun 06. Jan 2008 22:40 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Lindemann wrote: það dugar að skipta bara um klossana og "skynjarana" og þá hverfur viðvörunin. Held það þurfi ekkert að resetta eitt eða neitt. Er rétt skilið, skynjararnir eru hluti af klossunum? stingast í klossana.....þetta er í raun bara vírar sem fer að leiða á milli þegar klossinn er búinn að slitna að skynjaranum og þá kveikir hann ljósið. |
Author: | zazou [ Sun 06. Jan 2008 22:47 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: zazou wrote: Lindemann wrote: það dugar að skipta bara um klossana og "skynjarana" og þá hverfur viðvörunin. Held það þurfi ekkert að resetta eitt eða neitt. Er rétt skilið, skynjararnir eru hluti af klossunum? stingast í klossana.....þetta er í raun bara vírar sem fer að leiða á milli þegar klossinn er búinn að slitna að skynjaranum og þá kveikir hann ljósið. Fersk tilbreyting frá tugþúsundakróna skynjurum ![]() |
Author: | Lindemann [ Sun 06. Jan 2008 22:51 ] |
Post subject: | |
já maður kann alltaf betur við að borga fleiri hundruð króna skynjara en fleiri tug þúsund króna skynjara ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |