bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Staðsetning rafgeymis í E53(X5) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26611 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Sun 06. Jan 2008 16:11 ] |
Post subject: | Staðsetning rafgeymis í E53(X5) |
Sá þýski er búinn að vera dauður hjá mér og er nú í hleðslu. Notendahandbókin mælir með því að hlaða í gegnum pólana í húddinu sem ég er jú að gera. Forvitnin er þó til staðar hjá mér enn, hvar er gaurinn staðsettur? |
Author: | gunnar [ Sun 06. Jan 2008 16:15 ] |
Post subject: | |
Er hann ekki undir aftursætinu eins og í þessum stærri gerðum ? |
Author: | Saxi [ Sun 06. Jan 2008 16:19 ] |
Post subject: | |
Nei hann er undir varadekkinu í skottinu. Tekur upp varadekkið og þarft síðan að losa smá grind til að komast að honum. Kveðja |
Author: | zazou [ Sun 06. Jan 2008 16:20 ] |
Post subject: | |
Saxi wrote: Nei hann er undir varadekkinu í skottinu. Tekur upp varadekkið og þarft síðan að losa smá grind til að komast að honum.
Kveðja Grunaði það, svaka 'hjálmur' þarna undir felginni ![]() Thanks. |
Author: | Saxi [ Sun 06. Jan 2008 16:23 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Saxi wrote: Nei hann er undir varadekkinu í skottinu. Tekur upp varadekkið og þarft síðan að losa smá grind til að komast að honum. Kveðja Grunaði það, svaka 'hjálmur' þarna undir felginni ![]() Thanks. German army helmet |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |