| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 ///M3 spoiler https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26367 |
Page 1 of 2 |
| Author: | jens [ Fri 21. Dec 2007 11:32 ] |
| Post subject: | E30 ///M3 spoiler |
Hvernig er með skott spoiler á E30 M3 koma þeir í mörgum útfærslum eða hvað, er þetta allt sami spoilerinn sem kemur á þeim orginal og svo er sett á þá lip. Veit að þú veist þetta Þórður. |
|
| Author: | srr [ Fri 21. Dec 2007 11:46 ] |
| Post subject: | |
Allavega eru til EvoI og EvoII spoilerar. |
|
| Author: | jens [ Fri 21. Dec 2007 11:49 ] |
| Post subject: | |
Já og svo er eitthvað sem er kallað DTM lip. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 21. Dec 2007 12:33 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: Já og svo er eitthvað sem er kallað DTM lip.
DTM lippið eða Gurney flapper. Er alveg rosalegasta stærðin, Svona fer ekki á E30 nema það sé M3 |
|
| Author: | jens [ Fri 21. Dec 2007 12:52 ] |
| Post subject: | |
gstuning skrifar: Quote: Svona fer ekki á E30 nema það sé M3
Enda stendur það ekki til. |
|
| Author: | bimmer [ Fri 21. Dec 2007 13:00 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: jens wrote: Já og svo er eitthvað sem er kallað DTM lip. DTM lippið eða Gurney flapper. Er alveg rosalegasta stærðin, Svona fer ekki á E30 nema það sé M3 Jamm - DTM er þokkalega stór. Smá samanburður:
Það er ekki hægt að skella þessu á hvaða spoiler sem er - þarf að vera "renna" og festingar undir fyrir þetta. |
|
| Author: | bimmer [ Wed 26. Dec 2007 00:03 ] |
| Post subject: | |
Hér er betri mynd sem sýnir hvernig flappinn er í "rennu" í spoilernum. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 26. Dec 2007 00:07 ] |
| Post subject: | |
| Author: | aronjarl [ Wed 26. Dec 2007 05:13 ] |
| Post subject: | |
þetta er alveg hrikalega kúl.! finst flottast að hafa minnsta lipið. |
|
| Author: | Geirinn [ Wed 26. Dec 2007 14:18 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: þetta er alveg hrikalega kúl.!
finst flottast að hafa minnsta lipið. Ég myndi samt einhvernveginn nota það sem virkar best |
|
| Author: | jens [ Wed 26. Dec 2007 17:44 ] |
| Post subject: | |
Já þetta er svo kúl, er alveg forfallinn í S14 þessar vikurnar. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 26. Dec 2007 17:49 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: Já þetta er svo kúl, er alveg forfallinn í S14 þessar vikurnar.
segðu ... fór að googla 320is í gærkvöldi, þeas leita að bíl til sölu. Reyndar fór ég líka að leita að E30 south africa 2.7 EVO II 211hp m20 ... það væri töff að fá slíkan heim á klakann |
|
| Author: | aronjarl [ Wed 26. Dec 2007 18:37 ] |
| Post subject: | |
i got s14 i my car running... bjóðið bara í EP .. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 26. Dec 2007 19:12 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: jens wrote: Já þetta er svo kúl, er alveg forfallinn í S14 þessar vikurnar. segðu ... fór að googla 320is í gærkvöldi, þeas leita að bíl til sölu. Reyndar fór ég líka að leita að E30 south africa 2.7 EVO II 211hp m20 ... það væri töff að fá slíkan heim á klakann bara 333 er málið að margra mati |
|
| Author: | Alpina [ Wed 26. Dec 2007 19:18 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: segðu ... fór að googla 320is í gærkvöldi, þeas leita að bíl til sölu. Reyndar fór ég líka að leita að E30 south africa 2.7 EVO II 211hp m20 ... það væri töff að fá slíkan heim á klakann Sýndu oss |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|