| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| e39 540 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=26334  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | Loftur [ Tue 18. Dec 2007 22:42 ] | 
| Post subject: | e39 540 | 
Sælir vantar smá tæknilega hjálp. Slangan sem liggur frá mótor og i vatnskassan hjá mér var allveg útþanin og voru styrktar þræðirnir i gummíinu farnir að tætast (þetta er slangan sem er hægramegin þegar maður horfir ofan í húddið). Var að spá hvort þetta sé bara slit eða hvort það sé einhvað dramatískara að ske? Og annað er ekki lítið mál að skifta um þetta fyrir gæja sem veit i hvor áttina maður snýr til að herða  | 
	|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 18. Dec 2007 22:44 ] | 
| Post subject: | Re: e39 540 | 
Loftur wrote: Sælir vantar smá tæknilega hjálp. Slangan sem liggur frá mótor og i vatnskassan hjá mér var allveg útþanin og voru styrktar þræðirnir i gummíinu farnir að tætast (þetta er slangan sem er hægramegin þegar maður horfir ofan í húddið). Var að spá hvort þetta sé bara slit eða hvort það sé einhvað dramatískara að ske? Og annað er ekki lítið mál að skifta um þetta fyrir gæja sem veit i hvor áttina maður snýr til að herða  
í öllum tilfellum æti þér að takast þetta , bara bæta smá á vatnið þegar þú ert búin og þá ertu race  | 
	|
| Author: | Loftur [ Wed 19. Dec 2007 19:22 ] | 
| Post subject: | |
Okey nuna er ég buinn að skifta um þessa slöngu og gekk það bara sæmilega. En svo þegar eg kveiki á bílnum til að athuga hvort það sé ekki allt i góðu þá byrjar að slefa útur hylkinu sem olíusían er í :/ las mér smá til um oil change og grunar mig að þetta sé o-hringurinn sme er farinn. Ef það hljomar líklega borgar sig þá fyrir mig að fara með hann í olíu skiftingu eða bara reyna redda mér öðrum o-hring ?  | 
	|
| Author: | finnbogi [ Thu 20. Dec 2007 00:19 ] | 
| Post subject: | |
Loftur wrote: Okey nuna er ég buinn að skifta um þessa slöngu og gekk það bara sæmilega. En svo þegar eg kveiki á bílnum til að athuga hvort það sé ekki allt i góðu þá byrjar að slefa útur hylkinu sem olíusían er í :/  las mér smá til um oil change og grunar mig að þetta sé o-hringurinn sme er farinn. Ef það hljomar líklega borgar sig þá fyrir mig að fara með hann í olíu skiftingu eða bara reyna redda mér öðrum o-hring ? 
þeir á smurstöðunum skipta oftast um þennan o-hring samtímis og þeir skipta um síu  | 
	|
| Author: | xtract- [ Thu 20. Dec 2007 00:24 ] | 
| Post subject: | |
fylgir nýr hringur með olíusíunni að öllum líkindum..  | 
	|
| Author: | Loftur [ Thu 20. Dec 2007 14:26 ] | 
| Post subject: | |
oky keyfti bara nýa síu og fylgdi hringurinn með henni , gat ekki keyft bara hringinn hann var out of stock.... er ekki allveg i lagi að ég bæti bara aðeins á olíuna ef að ég verð var við að hún sé búinn að lækka einhvað ?  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 20. Dec 2007 16:32 ] | 
| Post subject: | |
Loftur wrote: oky keyfti bara nýa síu og fylgdi hringurinn með henni , gat ekki keyft bara hringinn hann var out of stock....  er ekki allveg i lagi að ég bæti bara aðeins á olíuna ef að ég verð var við að hún sé búinn að lækka einhvað ? 
uhum.. fólk ,,KAUPIR,, --->>> ekki kaufir keyfti,,, KEYPTI  | 
	|
| Author: | Steinieini [ Thu 20. Dec 2007 16:55 ] | 
| Post subject: | |
Loftur wrote: oky keyfti bara nýa síu og fylgdi hringurinn með henni , gat ekki keyft bara hringinn hann var out of stock....  er ekki allveg i lagi að ég bæti bara aðeins á olíuna ef að ég verð var við að hún sé búinn að lækka einhvað ? 
Jú Farðu svo og taktu 10 bekk aftur  | 
	|
| Author: | Loftur [ Thu 20. Dec 2007 18:44 ] | 
| Post subject: | |
Alpina wrote: Loftur wrote: oky keyfti bara nýa síu og fylgdi hringurinn með henni , gat ekki keyft bara hringinn hann var out of stock....  er ekki allveg i lagi að ég bæti bara aðeins á olíuna ef að ég verð var við að hún sé búinn að lækka einhvað ? uhum.. fólk ,,KAUPIR,, --->>> ekki kaufir keyfti,,, KEYPTI það er alltaf einn svona gæji á hverju spjall borði......  | 
	|
| Author: | Loftur [ Thu 20. Dec 2007 18:47 ] | 
| Post subject: | |
úggabúgga !!! fer ekki i gang hjá mér druslan.... koma eingin skilaboð á skjáin nema að bremsunar séu að verða búnar.  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 20. Dec 2007 18:59 ] | 
| Post subject: | |
Loftur wrote: úggabúgga !!! fer ekki i gang hjá mér druslan.... koma eingin skilaboð á skjáin nema að bremsunar séu að verða búnar. 
Það er alltaf einn svona gæi á hverju spjallborði,, kaupir mestu búðingana,, og heldur að hann sé BARA snjall  | 
	|
| Author: | Loftur [ Thu 20. Dec 2007 22:35 ] | 
| Post subject: | |
þú ert nú meiri kallinn  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 20. Dec 2007 22:36 ] | 
| Post subject: | |
Loftur wrote: þú ert nú meiri kallinn  
hehe,, what goes around ,,,comes around  | 
	|
| Author: | Loftur [ Thu 20. Dec 2007 22:39 ] | 
| Post subject: | |
well alpina hvað er svo að bílnum mínum ? hef nettan grun um að hann sé rafmagnslaus .... verða rosalega dauf ljósin meðan eg er að starta :/  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 20. Dec 2007 22:41 ] | 
| Post subject: | |
Loftur wrote: well alpina hvað er svo að bílnum mínum ? hef nettan grun um að hann sé rafmagnslaus .... verða rosalega dauf ljósin meðan eg er að starta :/ 
veit ekki .. en M62 þarf BARA mikið af amh til að starta.. það tikkar allt ef nóg rafmagn er ekki til staðar,, Kannski er geymirinn loppinn  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|