bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gott púst og fjöðrunarverkstæði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2602
Page 1 of 3

Author:  Svezel [ Wed 10. Sep 2003 10:51 ]
Post subject:  Gott púst og fjöðrunarverkstæði

Jæja nú eru gormarnir og pústið mitt komið svo nú skal þessu þrusað undir í hvelli þ.a. mig vantar gott verkstæði til að vinna þetta fyrir mig ásamt því að setja auka súrefnisskynjara í pústið.

Ég hef verið að spá í að fara á Bílaverkstæði Ella þar sem það er svo stutt að fara en er alveg maður í það að fara lengra fyrir topp þjónustu(og verð :D ) svo getur ekki einhver bent mér á gott verkstæði.

Author:  bebecar [ Wed 10. Sep 2003 10:53 ]
Post subject: 

Er ekki fokdýrt að setja auka súrefnisskynjara í pústið?

Author:  Svezel [ Wed 10. Sep 2003 11:22 ]
Post subject: 

Ég á skynjara og þarf eitthvað að gera meira en að bora gat á pústið og snitta?

Author:  bebecar [ Wed 10. Sep 2003 11:27 ]
Post subject: 

Skynjararnir eru bara oft svo dýrir - félagi minn borgaði held ég 30 þús fyrir hann í Skoda Octavia.

Author:  Svezel [ Wed 10. Sep 2003 11:34 ]
Post subject: 

Já þá er hann með svona multiband skynjara eins og flestir bílar í dag koma með, ég er bara með einfaldan skynjara(einn vír) sem ég ætla bæta við fyrir smt6 tölvuna

Author:  bebecar [ Wed 10. Sep 2003 11:42 ]
Post subject: 

Hvernig er það eftir nokkra mánuða umgengni - ertu farin að sakna E39?

Langar þig ekkert að finna þér 528 eða þaðan af stærra og skipta á Clio, eða ertu orðin HARDCORE og ferð næst í E30 M3 :wink:

Author:  Svezel [ Wed 10. Sep 2003 11:55 ]
Post subject: 

He he já maður saknar bimmans dálítið en er samt rosalega ánægður með Clioinn. Það eru þessir smáhlutir sem gerðu bimmann æðislegan; góð hljóðeinangrun, allt rosalega massíft (nema hurðaropnanar að innan...) og þægilegir akstureiginleikar en hann var enginn race kerra.

En ég er farinn að fá mikið meira útúr akstrinum núna á Clio'num en áður á bimmanum. Alltaf í rosaslide'i þegar ég hef aðstöðu til þess.

Er svona að veltast á milli að fíla hardcora asktursbíla eða "easy going" limma. Það er eiginlega bara tvenns konar bílar sem koma til greina í dag sem næsti bíll; E39 540/6 eða já t.d. E30 M3. Ég er farinn að kunna vel við mig á bíl með stífri fjöðrun og hráum aksturseiginleikum svo eitthvað M freistar mest.

Author:  Tommi Camaro [ Wed 10. Sep 2003 11:59 ]
Post subject: 

hvað er hann snöggur ut míluna þessi

Author:  bebecar [ Wed 10. Sep 2003 12:06 ]
Post subject: 

ÚHA... hardcore er málið. En auðvitað á maður bara að eiga tvo til þrjá bíla.

E30 M3, Alpina B10 3.5 og 1990 módel af Range Rover myndi covera þetta ansi vel fyrir ekki mikið meira en 2.5 millur fyrir góð eintök af öllum.

Author:  Svezel [ Wed 10. Sep 2003 12:07 ]
Post subject: 

14.9 eins og hann er í dag, verður sneggri vonandi strax á morgun :wink:

Author:  Stefan325i [ Wed 10. Sep 2003 19:18 ]
Post subject: 

ég held á dótinu þínu Sveinbjörn minn :) djöful er pústið þitt flott :twisted:

og gormarnir stífir og fínir :):):):):):):):):):)

svo eru það bara felgurnar :)

Author:  Svezel [ Wed 10. Sep 2003 19:31 ]
Post subject: 

COOL 8) Næ í þetta á eftir :D

Author:  bjahja [ Wed 10. Sep 2003 22:18 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
ég held á dótinu þínu Sveinbjörn minn :) djöful er pústið þitt flott :twisted:

og gormarnir stífir og fínir :):):):):):):):):):)

svo eru það bara felgurnar :)

%&!"#$!#%&"#!%"#%#$ HVAR ERU LJÓSIN MÍN :lol: :wink:

Author:  Haffi [ Wed 10. Sep 2003 22:20 ]
Post subject: 

23k... out of da window !

Author:  flamatron [ Wed 10. Sep 2003 22:35 ]
Post subject: 

You win some & you lose some..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/