bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar ráð..
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
OK, hvernig á ég að ná í burtu trjákvoðu (frá ösp) án þess að eiðileggja lakkið, hvaða efni notið þið? Þarf að fjarlægja 2 feita trjákvoðubletti af húddinu á Capri'num. :burn:
Öll ráð vel þegin.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég held að það sé gott að nota einhvers konar leir, er alltaf á leiðinni að kaupa þannig. Þetta er svona leir sem losar tjöru og annað "road fallout" af bílnum og býst við og vona að það virki líka á svona trjákvoðu.

Annars er það eitthvað sonax dæmi líka sem virkaði samt ekki hjá mér, veit ekkert hvað það heitir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Heitt vatn ,EKKI of heitt, og í talsverðum mæli

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 21:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Jss wrote:
Annars er það eitthvað sonax dæmi líka sem virkaði samt ekki hjá mér, veit ekkert hvað það heitir.


kanski bara sonax hard wax það er allavega brillian í hurðaföls sem er mikið skítug af tjöru og sollis

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 21:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hárþurrku og mjúkt bréf....?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þú getur prófað einhverja góða alkalí-sápu eins og Brútus(fá Sjöfn) eða Nautulus(frá Kemi), virkar t.d. betur á tjöru en tjöruhreinsir :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Getur prófað að fara í hreinlætisfyrirtæki(td.Besta eða Rekstrarvörur) og spurt þá hvað íþróttahúsin nota á harpix klessurnar eftir handboltafólkið.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Heitt vatn á að duga, fyrst það virkar á sagarhjól þá hlýtur það að virka á bíla.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Heirðu, frábært ég ætla að prufa einhver af þessum brögðum á morgun.
Takk æðislega. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group