bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Innflutningur á pústi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2577
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Mon 08. Sep 2003 01:00 ]
Post subject:  Innflutningur á pústi

Hvað þyrfti ég að borga í tolla og drasl ef ég flit inn púst frá Bandaríkjunum?

P.s þetta er pústið sem ég er að pæla í :drool:

Author:  Benzari [ Mon 08. Sep 2003 01:40 ]
Post subject: 

7,5% tollur, 15%vörugjald, 24,5% vsk.

Birt án ábyrgðar :roll:

Author:  GHR [ Mon 08. Sep 2003 07:31 ]
Post subject: 

Láttu frekar bara sérsmíða pústkerfi fyrir þig :wink:
Ég er nýlega búinn að láta Einar áttavilta smíða 2 1/2" pútkerfi handa mér og mæli eindregið með honum. Frábær náungi og veit greinilega hvað hann er að gera!! Finn töluveran mun á afli, bíllinn togar mun meira á hágum snúningi!!!

Author:  fart [ Mon 08. Sep 2003 09:32 ]
Post subject: 

read this man:

Quote:
Will ship to United States only.

Author:  Haffi [ Mon 08. Sep 2003 10:03 ]
Post subject: 

Einar áttavilti er sveittur spaði.... sérsmíðam smérsmíðað.. fá þetta original M3 púst ekki einhverja stálhólka sem gefa þér sveitt og þurrt hljóð!

Author:  uri [ Mon 08. Sep 2003 10:23 ]
Post subject: 

Þetta er ekki mjög gott verð þegar þetta er tekið með í reikninginn

Shipping and payment details
Shipping and handling: US $70.00 (within United States)
Buyer pays for all shipping costs
Shipping insurance: Not offered
Will ship to United States only.

Author:  bjahja [ Mon 08. Sep 2003 11:47 ]
Post subject: 

Ég er búinn að senda honum skilaboð um það hvort hann gæti ekki sent þetta til íslands ef ég myndi borga aukalega fyrir það.
Ég vil frekar fá orginal m3 púst, og ég hef ekki heyrt góðar sögur um einar.
Síðan ef þessi er ekki tilbúinn að senda þetta hingað þá finn ég bara eithvað annað M3 púst sem ég get fengið hingað.

Author:  Haffi [ Mon 08. Sep 2003 11:48 ]
Post subject: 

GÓÐUR ekkert helvítis drullumix frá einhverjum pungsveittum pústkalli útí bæ.

ORIGINAL eða EKKERT!

Author:  Benzari [ Mon 08. Sep 2003 12:19 ]
Post subject: 

Nóg af þessu á ebay.de, þetta kostar bara sitt.

http://listings.ebay.de/pool1/plistings ... ml?from=R0

Author:  Dr. E31 [ Mon 08. Sep 2003 13:54 ]
Post subject: 

fart wrote:
read this man:

Quote:
Will ship to United States only.


Read THIS:

http://www.shopusa.is/

Author:  bjahja [ Mon 08. Sep 2003 14:01 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
fart wrote:
read this man:

Quote:
Will ship to United States only.


Read THIS:

http://www.shopusa.is/

Djöfulsins argasta sniiilllddd :D

Author:  Haffi [ Mon 08. Sep 2003 14:22 ]
Post subject: 

djöfull er þetta töff.

Author:  gstuning [ Tue 09. Sep 2003 09:34 ]
Post subject: 

Eitt orð, snilld

Author:  flamatron [ Tue 09. Sep 2003 11:49 ]
Post subject: 

http://www.dtmpower.net/forum/showthread.php?s=&threadid=107551

Author:  Tommi Camaro [ Tue 09. Sep 2003 20:36 ]
Post subject:  haha

pungsveitt og þurrt hljóð hvað er nú það
En þessi kútur þarna er eins og það sem ég er ,eð undir minum
.
p.s. bjabja þarft meira en prumpu púst til að hafa mig .

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/