bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Idle control valve
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2569
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Sun 07. Sep 2003 13:27 ]
Post subject:  Idle control valve

Mig vantar að vita hvernig þetta virkar þ.e Idle control valve!
Ég héld að það sé kominn tími á minn þar sem lausagangurinn er of hraður (950-1000rpm) þó svo ég sé búinn að skrúfa lausagangskrúfuna alveg til baka (hún er meira segja hætt að snerta) :roll:

Er til eitthver leið til að komast að hvort þetta sé ónýtt??
Veit eitthver hvort þetta sé mjög dýrt??


Kærar þakkir
Gummi

Author:  gstuning [ Sun 07. Sep 2003 14:28 ]
Post subject: 

Ef það heyrist hljóð og þetta víbrar þá er þetta í lagi,

Ef þetta væri lokað þá myndi hann ekki ganga neitt í lausagang, þetta getur verið fast,

þú verður að taka þetta af og prófa að smella 12v á báða pólana og sjá hvort að þetta sé fast,
miðjan er jörðin

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/