bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

resonator removal y/n?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2551
Page 1 of 2

Author:  ta [ Fri 05. Sep 2003 18:59 ]
Post subject:  resonator removal y/n?

undir bílnum við drifið er Y-lagaður kútur sem
ég sé á netinu að menn eru að fjarlægja.
þetta gera þeir til að fá meira (skemmtilegra)
hljóð. bæði á 540 og 528.
mig langar að prófa, er e-r sem hefur gert þetta
sem getur leift mér að heyra?
í mínum bíl heyrist ekkert!!
sumir segja að þannig eigi það að vera en
mig langar í smá "grunt"

sjá:http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e39/forum.php?postid=3845519&page=1

Author:  fart [ Fri 05. Sep 2003 21:37 ]
Post subject: 

þessi gaur fílaði ekki soundið. Ég var með AC-Schnizer á 325is E36 bíl og það soundaði rosa smooth en samt deep.. fattaði reyndar ekki fyrr en ég hafði selt bílinn og sá hann koma á fullri gjöf framúr mér... shit hvað það hljómaði.


Mér finnst líklegt að ég komi til með að eiga eitthvað við pústið á mínum, og þetta mix virðist ekki kosta mikið. Láta smíða eitt rör og begja rétt. Það væri allavega gaman að testa þetta.

Author:  ta [ Fri 05. Sep 2003 22:35 ]
Post subject: 

ég læt þig vita, geri þetta í næstu viku.
þessi sem ég linkaði fékk sér líka sport-kút
sem er líkl too much!

Author:  fart [ Fri 05. Sep 2003 22:42 ]
Post subject: 

magnað..
ég er reyndar bara með 523vagn.

Author:  ta [ Fri 05. Sep 2003 22:54 ]
Post subject: 

ertu búin að taka burt CDV, mikið betri eftir það.http://www.bmwtips.com/tipsntricks/cdv/cdv.htm
jafnvel konan minntist á það, allt annað

ertu ekki með beiskiptan annars?

Author:  ta [ Fri 05. Sep 2003 22:59 ]
Post subject: 

meira um það hér:http://www.zeckhausen.com/cdv.htm

smustöðin klöpp gerði þetta á 5 mínótum.
burt með ventilinn, ekkert mix, rörið skrúfast
beint inn þegar ventillinn hefur verið fjarlægður,
easy-peasy...

Author:  fart [ Fri 05. Sep 2003 23:16 ]
Post subject: 

júmm.. beinskiptur (540 6speed næst)

wow, þetta er advanced, allavega of advanced fyrir mig.

Hvað gerir þetta annars

Author:  fart [ Fri 05. Sep 2003 23:19 ]
Post subject: 

ég vinn við hliðina á smurstöðinni klöpp.. bið þá frekar um að gera þetta.

Author:  Bjarkih [ Fri 05. Sep 2003 23:35 ]
Post subject: 

Sæmilegur floti þarna í greininni 8) Image

Veit einhver hvort þetta CDV dæmi sé í þristunum líka?

Author:  Alpina [ Sat 06. Sep 2003 15:10 ]
Post subject: 

Torfi::::::::: Hvað gerist við þessa aðgerð??

Sv.H

Author:  iar [ Sun 07. Sep 2003 17:33 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Torfi::::::::: Hvað gerist við þessa aðgerð??

Sv.H


Fín síða sem var bent á hér í þræðinum um CDV og hvað það gerir og afhverju fólk er að hræra í þessu: http://www.zeckhausen.com/cdv.htm

Author:  Alpina [ Sun 07. Sep 2003 18:05 ]
Post subject: 

Þetta var brilliant hjá þér................... Ingimar.............

Sv.H

Author:  Alpina [ Sun 14. Sep 2003 22:59 ]
Post subject: 

Torfi!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

ertu búinn að fikta eitthvað i pðústinu???????????

:clap:

Sv.H

Author:  hlynurst [ Mon 15. Sep 2003 12:26 ]
Post subject: 

Vitiði hvort að þetta sé á E36 bílum?

Author:  ta [ Tue 16. Sep 2003 07:50 ]
Post subject:  Y-kútur

kúturinn er farinn og ég er sáttur.
skemmtilgra hjóð, allavega innanfrá.
ég á eftir að prófa að keyra á eftir bílnum með
opna rúðu :lol:
total price með 2.5 tommu rörbút 3950 kr.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/